Lánabeiðni Íslands til Rússlands
Gunnar Tómasson. Þann 7. október 2008, birti Seðlabankinn svohljóðandi frétt: „Sendiherra Rússlands á Íslandi, Victor I. Tatarintsev, tilkynnti formanni bankastjórnar Seðlabankans í morgun að staðfest...
View ArticleVill leggja í stríð við hina fátæku
Bjarni lagði á sama tíma út í stórátak til að njósna um öryrkja. Gunnar Smári. Gunnar Smári skrifar: Fyrsta verk Bjarna sem fjármálaráðherra 2016 var að draga úr umfangi skattarannsókna þótt vitað...
View ArticleNeyðarleg skýrsla um neyðarlegt lán
Gunnar Smári. Gunnar Smári skrifar: Neyðarleg skýrsla um neyðarlegt lán. Það er ekki bara glæpurinn heldur yfirhylmingin, einbeittur vilji til að verja fólk innan hins þrönga hrings. Öryrkjar og...
View ArticleÞegar barn er ekki barn og bjór ekki bjór
„Samkvæmt lögum er ekki um bjór að ræða.“ Hann er aldeilis rökfastur forseti Golfsambandsins. Nýverið var haldið golfmót sem bjórframleiðandi hafði keypt sér til auglýsinga. Eflaust til að auka...
View ArticleVöxtur ekki samdráttur!
Hafa hinir sömu fyrir vikið misst sinn trúverðugleika. Jóhann Þorvarðarson skrifar: Í vetur hömruðu forkólfar atvinnulífsins ítrekað á því að ekki væri svigrúm til launahækkana hjá launalægstu...
View ArticleGlópagull og gagnaver
Tómas Guðbjartsson skrifar: Ég birti stutta grein í Fréttablaðinu um Glópagull (=bitcoin) og gagnaver. Held að flestir átti sig ekki á því að gagnaver nota um 110 MW af orku árlega sem er meira en öll...
View ArticleÁsókn fjárfesta í annarra manna fé
Heimskupör dillirófuklúbba í pólitík þarf að varast. Ragnar Önundarson skrifar: Ég vil ekki að hitaveitur, vatnsveitur, rafmagnsveitur og aðrar veitur verði einkavæddar. Hugmynd tveggja formanna...
View ArticleSkúli rýfur þögnina!
Skúli sagði að honum hafi leiðst og því stofnað WOW air Jóhann Þorvarðarson skrifar: Skúli rauf þögnina með fyrirlestri á Startup Iceland. Mynti Skúli á loftbelginn sem vofraði yfir Reykjavík nýlega...
View ArticleÖmurlegt í boði ríkisstjórnar eftir ríkisstjórn
Guðmundur Ingi Kristinsson í þingræðu: „Eftir veru í samráðshópi um endurskoðun almannatrygginga, þar sem ég trúði því statt og stöðugt að það ætti og það yrði séð til þess að króna á móti krónu...
View ArticleBrottreknir ríkisforstjórar vegna WOW
„Með brotthvarfi Þórólfs Árnasonar úr forstjórastól Samgöngustofu hafa tveir forstjórar sem voru í eldlínunni á meðan WOW air riðaði til falls horfið á braut. Birni Óla Haukssyni, forstjóra Isavia,...
View ArticleÖskrandi forseti
Var bæði öskrað og barið með krepptum hnefanum. Jóhann Þorvarðarson skrifar: Forseti Alþingis, hann Steingrímur J., var nýlega með stærilæti og gauragang úr ræðustól Alþingis vegna algjörs smáatriðis....
View ArticleSteingrímur J. misbauð Þuríði Hörpu
Mér er algjörlega misboðið að horfa á forseta Alþingis fá frekjukast í ræðustól. Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis. „Mér er algjörlega misboðið að hlusta á málflutning Steingríms J....
View ArticleUm hvað er þingkonan að tala?
Gunnar Smári skrifar: Um hvað er þingkonan að tala? Það er bara alls ekki svo að íslensk stjórnvöld, vanalega leidd af Sjálfstæðisflokknum, gangi harðar að skattgreiðendum en stjórnvöld í okkar...
View ArticleKjósendur hafna sósíaldemókrataflokkum
Gunnar Smári skrifar: Nú þegar ljóst er orðið að kjósendur hafna sósíaldemókrataflokkum sem hafa tekið upp nýfrjálshyggju (einkavæðing, útvistun opinberrar þjónustu, skattaívilnanir til hinna ríku,...
View ArticleGervihommar sem áreita konur
Ásmundur Friðriksson skrifar á Facebook: Það er verulega óþægilegt fyrir nágranna hælisleitenda á Ásbrú, sem hafa mátt þola nafnlausar hringingar og hótanir á erlendu tungumáli, að sjá frétt um...
View ArticleOrkupakkinn á mannamáli
Tilgangurinn getur ekki verið annar en að grafa undan aðild Íslands að EES og skapa sundrung. Jóhann Þorvarðarson skrifar: Jóhann Þorvarðarson. Samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið (EES) kveður á...
View ArticleBjarni lítillækkar Katrínu
Bjarni gerði sér aðrar vonir um Katrínu, vonir sem hafa allar ræst. Og Bjarni fagnar. Sigurjón Magnús Egilsson skrifar: Bjarni Benediktsson hefur fyrir löngu fellt grímuna. Hann þarf hana ekki. Í...
View ArticleVilhjálmur lemur á Herði forstjóra
Pistill Vilhjálms verðskuldar margar athugasemdir, en ég læt tvær mikilvægustu duga. Jóhann Þorvarðarson skrifar: Vilhjálmur Birgisson er ósáttur með vænkandi hag Landsvirkjunar í formi hærra...
View ArticleVg úthlutar tugmilljörðum til auðmanna en eymd til öryrkja
Þessa gjöf á að færa á sama tíma og stjórnin „ávísar fátækt og eymd til öryrkja.“ Sigurjón Þórðarson skrifar: Ríkisstjórnin undir forystu Katrínar Jakobsdóttur í Vg, hefur lagt fram frumvarp...
View ArticleMeð ráðum gert?
Þetta sparar nefnilega ríkiskassanum stórfé. Vilhelm G. Kristinsson skrifar: „Fleiri og fleiri eldri borgarar og öryrkjar flýja land til þess að eiga í sig og á“, segir í fréttum. Getur verið að það...
View Article