Skaði af breyttri stjórn Seðlabankans
Þær eru því miður ekki til bóta, koma seint og eru „útþynntar,“ karakterlausar, bitlausar. Ragnar Önundarson skrifar: Með nýjum lögum um Seðlabankann er dregið úr völdum (og þar með ábyrgð) einstakra...
View ArticleTala um það smáa en ekki um það stóra
…eins og að fella niður virðisaukaskatt á reiðhjólum eða auka grænkerafæði í mötuneytum skólabarna. Einar Sveinbjörnsson. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur er vísindamaður sem ég hlusta á og...
View ArticleLögreglan beið fyrir utan með ljósin á
Lögreglan reynir að brottvísa 26 ára konu sem komin er 9 mánuði á leið. Í kvöld um 18:00 mætti lögreglan í lokað úrræði ÚTL fyrir fjölskyldur, konur og fylgdarlaus ungmenni og ætlaði að handtaka unga...
View ArticleÞurfum aðskilnað Ríkisútvarpsins og Sjálfstæðisflokksins
Gunnar Smári skrifar: Frá Kastljósi gærdagsins. Gunnar Smári Egilsson. Kastljós kvöldsins var lagt undir skýrslu sem þrír Sjálfstæðisflokksmenn í vinnu hjá áróðursbatteríi fyrirtækjaeigenda settu...
View ArticleNý heillandi delluhugmynd fæðist
Það sé allt sem þarf - hversu óhagkvæmt og óraunhæft það kann að vera - og lenda síðan út í skurði. Þröstur Ólafsson skrifaði: Þröstur Ólafsson. Við sem komin erum yfir miðjan aldur þekkjum flestar...
View ArticleAfrekaskrá Vinstri grænna
Bolli Héðinsson skrifaði eftirfarandi í Fréttablað dagsins. Miðjan kýs að birta greinina. Ríkisstjórnin hyggst veikja Samkeppniseftirlitið á þann veg að eftirleiðis geti fyrirtæki metið sjálf hvort...
View ArticleKatrínar segist vera mikill vinstri maður
Katrín Baldursdóttir skrifar: Katrín Baldursdóttir. Ríkasta 5 prósentið rakar saman peningum. Græddi 218 milljörðum meira árið 2018 en árið 2017. Ójöfnuðurinn er skuggalegur hér á landi og eykst og...
View ArticleHvað átti að breytast með ríkisstjórn Katrínar?
Það breytti alla vega engu fyrir þessa albönsku óléttu konu. Gunnar Smári skrifar: Gunnar Smári. Ég er að rifja upp hvað átti að breytast við VG að færi í ríkisstjórn, við að Katrín Jakobsdóttir yrði...
View ArticleHinn víðsýni og réttláti dómsmálaráðherra
Það er ekki að ástæðulausu að Ísland hefur tekið sæti í Mannréttindaráði SÞ. Halldór Árni Sveinsson skrifaði: Vaskir sveinar „stoðdeildar“ Ríkislögreglustjóra unnu enn eina manndáðina í skjóli nætur,...
View ArticleKlofningur að myndast innan SA
Steinþór Jónsson. „Forysta Samtaka atvinnulífsins er veik. Til forystu velst fólk úr fámennum hópi allra stærstu fyrirtækjanna. Mest launþegar án beinna hagsmuna sem eigendur rekstrar...
View ArticleMeð hendurnar bundnar í kerfisbundnum rasisma
Gunnar Smári skrifar: Gunnar Smári. Okei, staðan er þessi: Ráðherrann segist ekki skipta sér af einstökum málum og kallaði eftir skýringum hjá Útlendingastofnun. Útlendingastofnun sagðist hafa farið...
View ArticleDaginn eftir er blæðandi háólétt kona hundelt…
Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir leikkona hittir naglann á höfuðið þegar hún skrifar á Facebook: „Mér finnst við hafa um helgina slegið heimsmet í hræsnaraskap og fáránleika og bíð spennt eftir að sjá...
View ArticleSamtökin flögguðu heygarðshorninu
Síðan er skálað í nýja tegund kampavíns sem heitir „Le afneitun“. Jóhann Þorvarðarson skrifar: Samtök atvinnulífsins eru föst í að segja hálfsannleik í ómálefnalegum áróðri gegn launþegum landsins. Að...
View ArticleBjörn Bjarnason er eiturtunga og slefberi
Gunnar Smári skrifar: Björn Bjarnason er eiturtunga og slefberi sem Sjálfstæðisflokkurinn, með stuðningi allra þingflokka, heldur á launum frá almenningi fyrir tilgangslausa skýrslugerð, en sem eru í...
View ArticleFrá Melaskóla til Breiðavíkur
Sigurjón Magnús Egilsson skrifar: Oftsinnis var ég rekinn út úr tíma þegar ég var í Melaskóa. Magnea Hjálmarsdóttir kennari og ég vorum ekki alltaf sátt. Eitt sinnið þegar ég stóð fram á gangi og...
View ArticleÓdýr stjórnmálaklisja úr Seðlabankanum?
Þröstur Ólafsson hagfræðingur skrifaði: Þröstur Ólafsson. „Ég varð all undrandi þegar ég heyrði nýskipaðan seðlabankastjóra tala um að efnahags samdrátturinn fengi létta lendingu. Hvaða samdráttur?...
View ArticleÞróun ellilifífeyris
Við þessar aðstæður má spyrja hvað orðalagið – að taka mið af launaþróun – þýði. Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur skrifaði þessa ítarlegu og upplýsandi grein sem birt var í Mogganum í dag....
View ArticleBeðið eftir Davíð
Við sem kaupum Moggann bíðum dag eftir dag eftir dag að Davíð svari fyrir sig. Öðruvísi okkur áður brá. Nú er sem stífla sé í penna ritstjórans í Hádegismóum. Arftaki hans á stóli Seðlabankastjóra,...
View ArticleKapítalísk ógnarstjórn gegn hagsmunum almennings
Gunnar Smári skrifar: Komið hefur fram í fréttum að Jim Ratcliffe, enskur milljarðamæringur, hefur á skömmum tíma eignast 1,4% af íslensku landi. Einnig að Guðmundur Kristjánsson í Brim, íslenskur...
View ArticleÁsgeir Jónsson með rugling!
Það eitt og sér vinnur gegn Lífskjarasamningnum. Jóhann Þorvarðarson skrifar: Raunvextir Seðlabanka Íslands eru plús 0,2% í dag. Hjá þeim bandaríska eru raunvextirnir neikvæðir eða -0,2% og á...
View Article