„Aldrei talar ráðherrann um almenning“
Benedikt Jóhannesson. Benedikt Jóhannesson las grein Kristjáns Þórs Júlíussonar. Stærðfræðingurinn Benedikt las greinina með sínu augum og skrifaði:Í morgun birtist í Fréttablaðinu greinin „Lögmætar...
View ArticleAuðvaldsflokkar vilja auka völd auðvaldsins
Gunnar Smári skrifar: Eðlilegar áherslur. Það er engin ástæða til að láta sem auðvaldsflokkarnir hafi sömu markmið og alþýðuflokkarnir, að aðeins sé deilt um leiðir. Það er bara alls ekki svo (þ.e. ef...
View ArticleMr. Clooney og Kárahnjúkar
Fer vel saman að vera bæði iðnaðarráðherra og ráðherra ferðamála? Tómas Guðbjartsson skrifaði: Iðnaðarráðherra hitti Mr. Clooney á Austfjörðum í gær og ræddi að sögn náttúru Íslands. Sennilega hefur...
View ArticleÞvílíkur skíthæll
Nýfrjálshyggjunni sem er að brjóta niður öll samfélög. Katrín Baldursdóttir skrifar: Þvílíkur skíthæll þessi breski auðkýfingur, Ratcliffe. Hann hefur notað völd sín til að níðast á verkafólki, brjóta...
View ArticleBjarni mun velja útvarpsstjórann
Gunnar Smári skrifar: Gunnar Smári Egilsson. Sjálfstæðisflokkurinn fékk Þjóðleikhússtjórann, eins og vitað var. Og Bjarni hefur ekki krafist þess ef hann óttaðist að missa við það Útvarpsstjórann....
View ArticleFramsóknarflokkurinn afturgenginn
Gunnar Smári skrifar: Akkúrat þegar maður var farinn að halda að ekkert virkaði á Íslandi fær maður sönnun þess að gömlu góðu flokksvélarnar mala enn þá fyrir sína. Framsóknarflokkurinn, löngu dauður...
View ArticleForsætisráðherra og eignir almennings
Wilhelm Wessman skrifaði: Wilhelm Wessman. Er ekki lágmarkskrafa að forsætisráðherra landsins viti að lífeyrissjóðirnir eiga ekkert, hámark að þeir eiga skrifborðin, tölvurnar og blýantana, restin er...
View ArticleLoðmulla dagsins – jafnvel helgarinnar
Loðmullu dagsins á Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir. Þórdísi Kolbrúnu er tamt að segja mikið án þess að segja nokkuð. Loðmulla dagsins er skýrt dæmi um það eiginleika ráðherrans: „Ég trúi að þær...
View ArticleSamgönguáætlun verður skorin niður
Rakettunni er skotið á loft. Prikið fellur til jarðar. Samgönguáætlun var skotið á loftið. Innsti inni vissu allir að prikið kæmi niður, fyrr en síðar. Það er við það að snerta jörð. Minni hagvexti er...
View ArticleUnnur Brá þrumar yfir slána!
Öfugt við skoðun Unnar Brár þá er vondur tími til að selja banka! Jóhann Þorvarðarson skrifar: Sjálfstæðiskonan Unnur Brá Konráðsdóttir var með táarskot yfir rána í Silfri Egils nýlega. Matrónan sagði...
View ArticleEnn ein atvinnubótavinnan fyrir Björn
Valhöll. Guðlaugur Þór er Valhellingur. Innmúraður og innvígður. Ljósmynd: Vísir. Guðlaugur Þór eflaust hinn duglegasti maður. Einkum og sér í lagi við að búa til þarflaus verk fyrir Björn Bjarnason....
View ArticleEndalok fram undan? Nú er gefið á garðann
Sjálfstæðisflokkurinn fékk Þjóðleikhússtjórann og Framsókn ráðuneytisstjórann. VG hefur ekkert fengið og fær kannski ekki. Það kemur í ljós. Víst er að þau fá ekki útvarpsstjórann....
View ArticleVill stöðva fjárveitingar til Mannréttindaskrifstofu
Kannski ætti Heimdallur að breyta nafni sínu í umhverfis-og mannréttindafélagið Heimdallur. Brynjar Níelsson skrifaði: Þekkt er að fólk stofni frjáls félög um sín pólitísku áhugamál og ekkert við það...
View ArticleVísa dagsins? Eins og Lilja sagði
Árni Múli. Árni Múli Jónasson á vísu dagsins: Eins og Lilja sagði. Hollur flokknum, þægur, þjáll,þáði starfið glaður,háll sem áll og heitir Páll,hann er okkar maður.
View ArticleOf mikil harka hjá Vinnumálastofnun?
Jón Helgi Þórarinsson skrifaði eftirfarandi á síðuna norræn stjórnmál: „Nú hefur vinnumálastofnunin íslenska bannað fólki á atvinnuleysisbótum að hreyfa sig spönn frá rassi á meðan það þiggur bætur....
View ArticleStjórnvöld pollróleg vegna Reykjalundar
Gunnar Smári skrifar: Þetta er nú ekki mjög áhyggjufullt, verð ég að segja. Reykjalundur, gríðarlega mikilvæg endurhæfingarstofnun sem mikill fjöldi sjúklinga er háður, hefur staðið í ljósum logum...
View Article„Þið eruð óþurftarlýður, landeyður“
Gunnar Smári skrifar: Gunnar Smári. Þau auðugustu eru reyndar þegar farin, eins og til dæmis Jim Ratcliffe sem keypt hefur Vopnafjörð meira og minna, hann er farin til Monaco þar sem hann kemst upp...
View ArticleGrátleg lesning!
Þannig batnaði fjárhagsstaða viðkomandi um 2.000 krónur. Jóhann Þorvarðarson skrifar: Garðar Baldvinsson öryrki skrifaði Ásmundi Einari félagsmálaráðherra opið bréf. Lesningin er grátleg. Segir að...
View ArticleHVAÐ VARÐ UM FRÉTTINA?
Árni Gunnarsson skrifar: Árni Gunnarsson fyrrrverandi fréttamaður og alþingismaður. Í vikunni greindi fréttastofa Ríkisútvarpsins frá svari fjármálaráðherra um skiptingu eigna nokkurra tekjuhópa hér á...
View ArticleOg vissir þú þetta?
Báðir hafa barist hart á móti bættri velferð aldraðra, öryrkja og fatlaðra. Jóhann Þorvarðarson skrifar: Vegna umræðu um landbúnaðarmál þá er ágætt að vita þetta: Sauðfjárbóndinn: Stuðningsgreiðslur í...
View Article