Barlómur ferðaþjónustunnar
Óánægður starfsmaður er skaðlegur öllum fyrirtækjum. Jóhann Þorvarðarson skrifar: Samtök ferðaþjónustunnar kynntu nýverið hvernig fyrirtæki hygðust bregðast við kjarasamningum. Hagræðing í formi...
View ArticleHeimsmynd ritstjórans hrynur
Þeirra tími kom í gær. Því fagnar réttlátt fólk. Aðrir fara í fýlu. Sigurjón Magnús Egilsson skrifar: Fáir menn eru eins auðlesnir og Davíð Oddsson. Hann er ekki svo gamall. En hann eldist hratt ef...
View ArticleLífeyrir undir framfærslu er ofbeldi
Verst stöddu öryrkjar fá enga hækkun lífeyris. Björgvin Guðmundsson skrifar: Ég hef bent á, að ef lífeyrir aldraðra og öryrkja, dugar ekki fyrir framfærslukostnaði þá væri það mannréttindabrot....
View ArticleKonur sem vilja trygga forréttindi
Þáðu léttar veitingar og báru saman skartgripi og skraut. Sigurður Guðjónsson lögmaður skrifar: Jafnréttisbarátta 8. mars 2019. Þegar hótel þernur voru að ljúka vinnu og gera sig klárar fyrir...
View ArticleFlokkarnir hættir í stjórnmálum?
Eru þeir þá fyrst og fremst orðnir einhvers konar hagsmunatæki... Sem svo oft áður hittir Styrmir Gunnarsson naglann og höfuðið í vikulegri grein sinni í Morgunblaðinu. Hér eru valdir hlutar...
View ArticleVerkföll og ábyrgð stjórnvalda
Þetta er ástæða þess að verkföll vofa yfir eina ferðina enn. Björn Leví Gunnarsson skrifar fína grein í Moggann í dag. Þar rekur hann hvernig ríkisvaldið hefur komið að kjaradeilum. „Að undanförnu...
View ArticleVarðhundur auðstéttarinnar
Verður áfram níðst á öldruðum og öryrkjum. Björgvin Guðmundsson skrifar: Eldri borgari kom að máli við mig og spurði hvort lífeyrir aldraðra mundi hækka til samræmis við launahækkanir, ef þær næðu...
View ArticleFullbókað í mars og apríl
„Ég er ekki í feitum forstjóraleik,“ sagði eigandi gistihússins. Jóhann Þorvarðarson skrifar: Greinarhöfundur rakst nýlega á gamlan félaga. Viðkomandi rekur gistiheimili. Í stuttu spjalli spurði ég...
View ArticleVöldin hafa færst til auðmanna
Hafa horft aðgerðalausir á sjálftöku peningafólksins. Ragnar Önundarson skrifar: Kúnstugt er að hlusta á Bryndísi Haraldsdóttur alþingsmann í þættinum Á Sprengisandi. Hún leggur áherslu á að ,,kjörnir...
View ArticleTvöfeldni atvinnurekenda
Eina sem atvinnurekendur leggja til er verkfall. Jóhann Þorvarðarson skrifar: Óánægðir starfsmenn auka á rekstrarkostnað á marga vegu. Afleiðingin er verri afkoma fyrirtækja og almenn sóun á gæðum....
View ArticleBarátta gegn launum bankastjóra er hræsni
Ég er sammála Jóni Þ. Ólafssyni um að þetta er hræsni hjá Bjarna. Björgvin Guðmundsson skrifar: Það er mun meiri harka í yfirstandandi vinnudeilu en verið hefur um langt skeið. Hvers vegna skyldi það...
View ArticleEr að undra að þjóðin sé klofin?
Leigjendur búa við aðra verðbólgu en viðsemjendurnir. Gunnar Smári skrifar: Frá 2011 hefur leiguverð lítilla íbúða í mið- og vesturbæ Reykjavíkur, þar sem leiguíbúðir eru flestar, hækkað um 89% á sama...
View ArticleÞAÐ ER EKKI TIL VERRI GLÆPUR EN FÁTÆKT
Það voru stundum pönnukökur í matinn, ég man þegar ég hafði popkorn í matinn. Ræða Elísabetar Kristínar Jökulsdóttur á Lækjartorgi 8. mars: Það er ekki til verri glæpur á Íslandi en fátækt. Ég gat...
View ArticleNEYSLUFÁRIÐ Á ÍSLANDI
Á sama tíma erum við Íslendingar á bólakafi í neysluforaðinu. Árni Gunnarsson skrifar: Í Noregi er nú mikið rætt um styttingu vinnudagsins í 6 klukkustundir. Sérfræðingar fullyrða, að þessi stytting...
View ArticleFramherji ítrekar rangfærslur
Stefna sem margir kalla ofbeldi, glæp og þrælabúðir með samþykki ríkisstjórnarinnar. Jóhann Þorvarðarson skrifar: Hinn stóri og stæðilegi framherji ferðaþjónustunnar, Jóhannes Þór Skúlason, fór...
View ArticleFyrrum félagshyggjuflokkar gera ekkert fyrir aldraða og öryrkja
Svo virðist sem flokkarnir láti íhaldið ráða ferðinni í málaflokknum. Björgvin Guðmundsson skrifar: Það er með ólíkindum, að tveir flokkar, sem hafa talið sig félagshyggjuflokka og eru nú í stjórn...
View ArticleÞöggun og sannleikur
Það er hættulegt að fela sannleikann. Vilhelm G. Kristinsson skrifar: Útlendingar almennt, hælisleitendur, flóttamenn eru alls konar. Konur eru líka alls konar, karlar eru alls konar. Þess vegna er...
View ArticleKapítalisminn er ekki fullkominn
„Við getum ekki leyft okkur að skella skollaeyrum við kröfum þeirra sem lægstu launin hafa eða gert lítið úr daglegum áhyggjum þeirra sem berjast við að láta enda ná saman.“ Að venju...
View ArticleÍsland eitt Norðurlandanna greiðir ekki öldruðum grunnlífeyri
Almannatryggingar ættu ekki að vera fátæktarframfærsla. Björgvin Guðmundsson skrifar: Árið 1934 voru alþýðutryggingar stofnaðar hér af ríkisstjórn Alþýðuflokks og Sósíalistaflokks. Það var fyrsti...
View ArticleDómsmálaráðherra nýtur ekki trúnaðar
Kristján Guy Burgess skrifar á Facebook: Ríkisstjórnarflokkarnir eiga enga undankomu aðra en að setja dómsmálaráðherra af ef hún fer ekki sjálfviljug. Landsréttur er óstarfhæfur, óvissa um niðurstöðu...
View Article