Sjómannafélagið skrifar nýjan kafla í sögu verkalýðshreyfingarinnar
Undirritaðir formenn VR, Eflingar stéttarfélags, Framsýnar stéttarfélags og Verkalýðsfélags Akraness fordæma ólýðræðisleg vinnubrögð trúnaðarmannaráðs Sjómannafélags Íslands og brottrekstur Heiðveigar...
View ArticleGeta kyrrsett allar gróðamaskínurnar
Pétur Tyrfingsson. Pétur Tyrfingsson skrifaði á Facebook: „Það fer ekki framhjá neinum að fulltrúar auðstéttar og fésýsluafla á Íslandi eru á barmi þess að missa stjórn á sér vegna þess að ósköp...
View ArticleStyrmir: Samfélagið er að sundrast
Að venju skrifar Styrmir Gunnarsson grein í Moggann í dag. Styrmir er merkur samfélagsrýnir og hefur einatt mikið að segja. Hér eru aðeins valdir kaflar úr grein Styrmis. Áskrifendum Moggans er bent á...
View ArticleElítan varð skíthrædd og lofaði kosningum strax
Ragnar Önundarson. Ragnar Önundarson skrifar: Þegar 10% atkvæðisbærra manna þjóðarinnar stormaði í miðbæinn 2016 til að lýsa „pereati“ á forsætisráðherrann út af Panamaskjölunum, þá skildi fólk loks...
View ArticleHeimavellir eru vandinn, ekki lausnin
Sunna Magdalena og Daníel Örn Arnarson skrifa: Frá því að Heimavellir voru stofnaðir í febrúar 2015 hefur leiguverð á höfuðborgarsvæðinu hækkað um 40 prósent (sjá umfjöllun Kjarnans;...
View ArticleGáfnaljósið Sirrý tekur þátt í ógeðinu
Sólveig Anna skrifar: Enn og aftur er viðbjóðslegur áróður um mig og Eflingu borinn inn á heimili fólks með Fréttablaðinu. Nú hefur gáfnaljósið Sirrý Hallgrímsdóttir ákveðið að taka þátt í ógeðinu með...
View Article100 orð um Smára bróður og Sjálfstæðisflokkinn
Sennilega eru nú um fimmtán ár frá því ég sat, ásamt þáverandi framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins, á tveggja manna fundi í Valhöll. Í stóru fundarherbergi. Ég man ekki hvor okkar boðaði til...
View ArticleÖryrkjar beittir kúgun og ofbeldi
Björgvin Guðmundsson. Björgvin Guðmundsson skrifar: Það hefur vakið mikla athygli, að ASÍ skyldi breyta um afstöðu gagnvart starfsgetumati öryrkja í stað læknisfræðilegs örorkumats. ASÍ samþykkti á...
View ArticleTraustið horfið út um kýraugað
„Til formanns og stjórnar Sjómannafélags Íslands Við félagsmenn í Sjómannafélaginu sem höfum sett nafn okkar á undirskriftarlistann sem krefst félagsfundar krefjumst nú svars við...
View ArticleEr Sigurður Ingi að spauga?
Þorvaldur Jóhannsson. Þorvaldur Jóhannsson, fyrrum bæjarstjóri á Seyðisfirði, skrifar grein í Moggann ósáttur með samgönguáætlun Sigurðar Inga Jóhannssonar. Þorvaldur rifjar upp að meirihluti...
View ArticleYfirstéttin hamast gegn launakröfum verkafólks
Björgvin Guðmundsson. Björgvin Guðmundsson skrifar: Atvinnurekendur og yfirstéttin hamast nú gegn launakröfum Starfsgreinasambandsins og verkalýðsfélaganna. Þeir segja, að kröfur SGS muni leiða til...
View ArticleFélagar í Sjómannafélaginu: Félagið er eins og sökkvandi skip
Nýtt bréf sjómanna til stjórnar Sjómannafélags Íslands: „Berist til formanns og stjórnar Sjómannafélags Íslands Eins og formanni og stjórn ætti að vera kunnug um standa sjómenn allan sólarhringinn,...
View Article100 orð um misskilning eða ekki
Þórdís Kolbrún ferðamálaráðherra sagði í Kastljósi gærkvöldsins að ráðherrar hafi fylgst með yfirtöku Icelandair á WOWair um helgina. Í fréttatíma skömmu áður var samgönguráðherrann í viðtali. Sá...
View ArticleHvað varð til þess að þið skiptuð um skoðun?
Bergþór H. Þórðarson. Bergþór H. Þórðarson skrifar: Sæl Steinunn Þóra. Getur þú útskýrt fyrir mér ástæður stefnubreytingar Vinstrihreyfingin – grænt framboð hvað varðar starfsgetumat? Árið 2016 sast þú...
View ArticleSEÐLABANKINN HÆKKAR VEXTI!
Björgvin Guðmundsson. Björgvin Guðmundsson skrfar: Már Guðmundsson seðlabankastjóri tilkynnti í morgun, að Seðlabankinn hefði ákveðið að hækka vexti um o,25% og að stýrivextir verði því 4,5%. Þeir eru...
View ArticleEngin ábyrgur vegna misnotkunar á almannafé
Guðmundur Gunnarsson skrifar: Á tímum vaxandi vitundar um alvarlegar afleiðingar loftslagsbreytinga var samþykkt af ríkisstjórn og meirihluta Alþingis að verja fjórum milljörðum króna af vegafé sem...
View ArticleSeðlabanki spillir fyrir kjaraviðræðum
Björgvin Guðmundsson. Björgvin Guðmundsson skrifar: Rás 2 ræddi við Vilhjálm Birgisson, 1. varaforseta ASÍ og formann Verkalýðsfélags Akraness í morgun. Hann var mjög harðorður út í vaxtahækkun...
View Article„Hluthafa í Icelandair hf. varðar ekkert um þjóðarhag“
Vilhjálmur Bjarnason: „Önnur spurningin er: Eykur þessi eign verðmæti hluthafa? Hin spurningin er: Er verðið rétt?“ Vilhjálmur Bjarnason, fyrrverandi alþingismaður og framkvæmdastjóri Félags fjárfesta,...
View ArticleÞau betur settu semju um óbreytt kjör
Hermann Guðmundsson forstjóri skrifar um kjaramálin á Facebook: „Kjaramálin: nú standa fyrir dyrum samningar um kaup og kjör á almennum vinnumarkaði. Annars vegar takast á sjónarmiðin um þá sem ekki...
View ArticleFelldu að veita öðrum afturvirkar hækkanir
Björgvin Guðmundsson. Björgvin Guðmundsson skrifar: Árið 2015 voru mikil umbrot í launamálum eins og nú. Ráðherrar,þingmenn og æðstu embættismenn fengu þá miklar launahækkanir og afturvirkar langt til...
View Article