Niðurgreidd sjálftökulaun elítunnar
Ragnar Önundarson skrifar: Mikilvægt er að hátekjuskattur sé til jöfnunar, ekki til að afla ríkissjóði stórfelldra tekna. Það þýðir að þrepið þarf að vera hátt. Of auðvelt er að ófrægja bæði...
View ArticleFlokkur þeirra sem ekki læra af sögunni
Gunnar Smári Egilsson. Gunnar Smári skrifar: Ég hlustaði á Vikulokin á göngu minni heim. Heyrði þar þingkonu Sjálfstæðisflokksins segja að við þyrftum að læra af sögunni … og velti fyrir hvort sú sem...
View ArticleYfirstéttin tók sér ofurlaun, verkafólk fær 0
Björgvin Guðmundsson. Björgvin Guðmundsson skrifar: Mönnum er enn í fersku minni hvernig yfirstéttin rakaði til sín fjármunum, ofurlaunum á undanförnum misserum. ASÍ, undir forustu Gylfa...
View ArticleVarúð, ekki fyrir viðkvæma!
Sólveig Anna skrifar: Vissuði að í Noregi er til blað sem heitir Stéttastríðið (Klassekampen)? Og að á hverjum degi lesa 97.000 norðmenn blaðið og að ef bætt er við þeim sem lesa á netinu lesa 138.000...
View ArticleStundin og Bjarni Ben „Þetta er sturlað“
„Í dag las ég umfjöllun Stundarinnar um viðskipti Bjarna Benediktssonar og tengdra aðila. Krakkar, þetta er sturlað og það er ekki eitt, það er allt,“ þannig skrifar Margrét Tryggvadóttir. Og hún tekur...
View ArticleVíst er svigrúm
Gunnar Smári skrifar: Í raun er hálf hlægilegt að hlusta á málsvara varðstöðu hinna ríku um feng sinn halda því fram að krafan um 425 þúsund króna lágmarkslaun eftir þrjú ár valdi kollsteypu....
View ArticleVextir íbúðalána verði frádráttarbærir til skatts
Ragnar Önundarson skrifar: „Lágir vextir í umheiminum, einkum Evrópu, eru afleiðingar af því að hagkerfin „druslast“ áfram. Hér er vöxtur og velmegun, sem framkallar hærri vexti....
View ArticleKröfur verkafólks síst og háar
Björgvin Guðmundsson. Björgvin Guðmundsson skrifar: Baráttan fram undan á vinnumarkaðnum er barátta um það hvort verkafólk eigi að geta lifað af lágmarkslaunum sínum. Það getur það ekki í dag, ekki...
View ArticleRÚV er undir hælnum á Sjálfstæðisflokki
Gunnar Smári Egilsson. Gunnar Smári skrifar: Verðum við þá ekki að búa til hugtakið Benediktsson-áhrifin um það þegar lögbann á umfjöllun eins fjölmiðils um hneykslismál veldur þöggun annarra fjölmiðla...
View ArticleÓheppni eða skortur á viðskiptaviti?
Gunnar Tómasson hagfræðingur skrifar: „Á árunum eftir hrunið urðu mörg fjárfestingarfélög Einars og Benedikts Sveinssona, sem Bjarni Benediktsson kom að því að stýra, gjaldþrota. [...] Samanlagðar...
View ArticleViðreisn er pólitískur armur Samtaka atvinnulífsins
Gunnar Smári skrifar: Regla I: Maður sem talar um lögmál í hagfræði er að ljúga. Hagfræði eru félagsvísindi með fullt af kenningum en engin lögmál. Regla II: Þú getur tekið Þorsteinn út úr Samtökum...
View ArticleSjómannafélagið: „Skil ekki hvert Jónas er að fara“
Guðmundur Gunnarsson, fyrrverandi formaður Rafiðnaðarsambandsins, skrifar. „Skil ekki hvert Jónas formaður er að fara um að félagsmenn verkalýðsfélags fái ekki atkvæðisrétt í verkalýðsfélagi fyrr en...
View ArticleSólveig Anna: Orðasalat
Sólveig Anna skrifar: Leiðarahöfundar Fréttablaðsins hafa verið sérstaklega duglegir undanfarna daga við að vara almenning við efnahagslegu réttlæti og þeirri ægilegu ógn sem laun sem duga fyrir...
View ArticleSjómannafélagsdeilan: Ef Stalín risi upp og biti þá í rassinn
Gunnar Smári skrifar: Ég var að lesa greinargerð þá sem Arngrímur Jónsson, Jón Ragnarsson, Steinþór Hreinsson og Steinar Haralds lögðu fyrir fund trúnaðarráðs Sjómannafélags Íslands til að fá...
View ArticleÞögnin og Heiðveig
Össur Skarphéðinsson. Össur Skarphéðinsson skrifar: Hvar er verkalýðshreyfingin þegar kemur að hennar eigin málum? Hvar er hinn nýkjörni forseti ASÍ? Er það virkilega þannig að ekkert verkalýðsfélag...
View Article100 orð um Bjarna og þjóðarsjóðinn
Við sem höfum lesið skrif Stundarinnar um afglöp Bjarna Benediktssonar í viðskiptum eru hugandi yfir ýmsu varðandi þjóðarsjóðinn sem Bjarni berst fyrir að verði að veruleika. Þangað á arður...
View ArticleSjómenn hraktir úr skiprúmi andæfi þeir útgerðinni
Bolli Héðinsson: „Verkalýðshreyfingin hefur þann valkost að taka forystuna í þessu máli með því að krefja ríkisvaldið um innheimtu ásættanlegs veiðigjalds.“ Bolli Héðinsson hagfræðingur undrast...
View ArticleRíkisstjórn vill halda launum niðri
Björgvin Guðmundsson. Björgvin Guðmundsson skrifar: Ríkisstjórnin vinnur nú að því dag og nótt að halda launum niðri. Ráðnir eru hagfræðingar til þess að útskýra fyrir lýðnum, að ekki sé svigrúm hjá...
View ArticleFréttablaðið og verkalýðurinn
Sólveig Anna: Er hægt að tala um mjúka lendingu þegar efnahgslegt réttlæti er aðeins fjarlægur draumur í hugum lágtekjuhópanna? Sólveig Anna skrifar: En og aftur birtist leiðari í Fréttablaðinu þar sem...
View ArticleHörður Ægisson, sem er tilfinningaríkur
Gunnar Smári Egilsson. Gunnar Smári skrifar: Síðastliðna sjö daga hefur fjórum leiðurum Fréttablaðsins verið beint að hreyfingu launafólks og kröfum hennar um að vinnulaun dugi fyrir framfærslu....
View Article