Katrín átti að vita betur
Fjármálaráðherra hefur haft fátt annað fyrir stafni en grímulausa hagsmunagæslu. Guðni Ölversson skrifaði. Katrín óttast um orðspor Íslands í kjölfar Samherjaharmleiksins. Hún hefði betur hugsað um...
View ArticleVar Þorsteinn Már aðeins puntdúkka á forstjóraskrifstofunni?
Það var ekki dótturfélagið í Namibíu sem tók á móti „hákörlunum“ á Íslandi. Marinó G. Njálsson skrifar: „Forstjóri og stjórn Samherja hafa komist að samkomulagi um að forstjóri félagsins, Þorsteinn...
View ArticleGetur Kristján Þór haldið áfram?
Árni Múli Jónasson skrifaði:Ef það er á annað borð ástæða til að hann segi sig frá málum tengdum Samherja hlýtur sú spurning að vakna hvort hann geti verið sjávarútvegsráðherra yfirleitt því að það er...
View ArticleSamherji í gráum skugga
Ég get ekki sagt að athafnir Samherja hafi komið alveg á óvart. Starfsumhverfi útgerða og umgerð fjármálaviðskipta hérlendis er með þeim hætti að ólíklegt hefði verið að enginn færi yfir lagaleg og...
View ArticleBjarni Ben segir Ísland hér um bil best!
Hann átti örugglega líka við að Ísland er fremst landa sem listuð eru peningaþvottastöðvar. Jóhann Þorvarðarson skrifar: Bjarni fjármálaráðherra er skondinn fýr. Talar af áþekkri jákvæðni og einfeldni...
View ArticleSinna hin ríku börnunum verr?
Ragnar Þór Pétursson, formaður Kennarasambandsins, skrifaði: „Ýmislegt bendir til þess að vistunartími leikskólabarna kunni að vera lengstur í hverfum þar sem velmegun er mest, hús dýrust og tekjur...
View ArticleÞessu fáránlega leikriti verður að ljúka
Orðsporið versnar. Og Kristján Þór verður þjóðinni til skammar. Katrín Baldursdóttir skrifar: Kristján Þór sjávarútvegsráðherra verður að segja af sér. Þessu fáránlega leikriti verður að ljúka....
View ArticleKvótakerfið, Samherji og Namibía
Sólveig Anna Jónsdóttir skrifaði: Gotta love Fréttablaðið. Hörður Ægisson hefur verið fenginn til að skella í einn góðan leiðara þar sem að m.a. þessi vísdómsorð eru rituð: „Framferði Samherja í...
View ArticleÞað er skjalfest að lykilfólk í kerfinu á Íslandi þiggur mútur
Gunnar Smári skrifar: Gunnar Smári. Ef fólk afneitar mútum af einhverri misskilinni þjóðerniskennd (nei, guð, við erum ekki svo slæm, Ísland er ekki Mozambique) þá getur það ekki skilið hvernig...
View ArticleGullfiskaminni og sofandaháttur
Gullfiskaminnið er því algjört og við sem þjóð alltaf jafn hissa. Tómas Guðbjartsson skrifaði: Um daginn voru allir rosalega hissa og móðgaðir yfir því að Ísland væri eitt Evrópuríkja á vafasömum...
View ArticleÉg er ríkið, en hvað með Þorstein Má?
Ekkert lát er á greftrinum sem vellur úr Samherjaæxlinu. Jóhann Þorvarðarson skrifar: Í drottnunarkasti lét Lúðvík fjórtándi konungur Frakklands þessi orð falla. Hann var ósnertanlegur einræðisherra...
View ArticleSeta sjávarútvegsráðherra er einn stór hagsmunaárekstur
Álfheiður Eymarsdóttir, varaþingmaður Pírata, skrifaði: Allar ákvarðanir sem varða fiskveiðistjórnun og sjávarútveg eru ákvarðanir sem varða Samherja. Seta sjávarútvegsráðherra er því einn stór...
View ArticleRíkisstjórnin féll á fyrsta Samherjaprófinu
Auðvitað er gott fyrir spillta efnahagsbrotamenn að hafa svo fjársvelt eftirlitsembætti. Katrín Baldursdóttir skrifar: Ríkisstjórnin er fallin í fyrstu prófunum í Samherjamálinu. í fyrsta lagi situr...
View ArticleEr Logi mesti skaðvaldurinn?
Gunnar Smári skrifar: Það fyndnasta á Internetinu. Helsti gæslumaður sérhagsmuna útgerðaraðalsins og annars auðvalds óttast helst að umræðan um glæpi auðvaldsins og arðrán skaði ímynd okkar sem...
View ArticleBrynjar getur bullað eins og hann vill
Ekki veit ég hvaða gagn hann hefur unnið landi og þjóð með setu sinni á þingi! Katrín Baldursdóttir skrifar: Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins getur bullað eins og hann vill. Það eru...
View ArticleSamherji og getgáturnar
Valdimar Örn Flygering skrifaði: það kemur verulega á óvart hvað Mási hefur fylgst illa með peningunum sínum og í hvað þeir voru notaðir.Greinilega ekki starfi sínu vaxinn. Við erum að tala um...
View ArticleStaðfesta eigin siðblindu
Er nema von að litla saklausa Ísland sé að missa trúverðugleika sinn. Guðmundur Gunnarsson skrifaði: Það er aumkunarvert að hlusta á fyrrv. ráðherra Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar sem hafa margir...
View ArticleSnilld Bjarna Benediktssonar
Sveinn Andri Sveinsson lögmaður skrifaði: Formaður Sjálfstæðisflokksins kom fram með glænýja kenningu í afbrotafræði þegar hann sagði rót Samherjamálsins liggja í veiku og spilltu stjórnkerfi í...
View ArticleÞetta fólk er auðvitað stórfurðulegt
Sólveig Anna Jónsdóttir skrifaði: Sólveig Anna Jónsdóttir. Sjávarútvegsráðherra segir sig frá málum er tengjast Samherja. Forsætisráðherra segir að með því skapist friður um störf Kristjáns. Tveimur...
View ArticleSkattaskjólspeningarnir eru notaðir til að kaupa meiri kvóta, fyrirtæki,...
Við munum aldrei sætta okkur við að hópur auðmanna ræni okkur velferðinni og atvinnutækifærunum! Lilja Mósesdóttir skrifaði: Fróðlegt er að fylgjast með umræðunni í kjölfar umfjöllunar Kveiks um...
View Article