Að ganga of langt
Svo er að sjá að Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur sjávarútvegsráðherra, í Viðreisn, þyki nóg um framkomu stjórnenda HB Granda. Henni þykir þeir hafa gengið of langt og talar um að framganga þeirra kalli...
View ArticleHringamyndun í stjórnmálum
Þorvaldur Gylfason prófessor segir í grein sinni í Fréttablaðinu í dag að hringamyndun sé í stjórnmálum. „Hvað er fjórflokkurinn eða fimmflokkurinn annað en hringur? (e. cartel) – þ.e. bandalag...
View ArticleBretland: Líf sjúklinga í hættu
Það eru víðar vandamál í heilbrigðiskerfum en hér á landi. Í Bretlandi fullyrða læknar, að aumt ástand þar stofni lífi sjúklinga í hættu. The Guardian birti grein um alvarleg ástand á flestum...
View ArticleÞeir stóru éta þá smáu
Að framundan sé aðför gegn samkeppni og fjölbreytileika. Fullyrt er að verði hærri virðisaukaskattur settur á ferðaþjónustuna muni afleiðingar þess fyrst og fremst gera minni fyrirtækjum erfitt fyrir....
View ArticleBenni páfi á fylleríi, blessuð lömbin – WOWair að meika það
Byrjaði ekki vel ferðalagið hjá áströlskum ferðamanni sem sofnaði í rútu á milli Keflavíkur og Reykjavíkur fyrr í vikunni. Viðkomandi tók þyrnirósarblund á þetta og vaknaði síðar, aleinn og yfirgefinn...
View ArticleGóðærisþrengingar allt lifandi að drepa
Svo merkilegt sem það er, í margboðuðu góðæri, hafa helstu stoðir samfélagsins sjaldan átt í eins miklum vanda og nú. Vanda þar sem þeim er svo þröngt sniðinn stakkurinn, hvað varðar peninga, að...
View ArticleHalldór Ásgrímsson
Halldór Ásgrímsson.„Halldór var vægast sagt stórkostlegur á fundinum. Hafði svör við öllum spurningum, vissi allt og mátaði alla. Þvílík framganga.“ Ekki löngu fyrir andlát Halldórs Ásgrímssonar,...
View ArticleOrð öreigans
Hinn 20. nóvember 2007 átti fréttamaður Stöðvar 2, Sigmundur Ernir, viðtal við Finn fátæka Ingólfsson. Þar sagði Finnur m.a.: „Það eru tvö mál sem standa upp úr þar í ádeilum á mig. Í fyrsta lagi er...
View ArticleÞrýstihópar sigra ríkisstjórnina
Ekki er það burðugt hjá formanni Sjálfstæðisflokksins. Þingmaður eftir þingmann, úr flokki hans, lýsa yfir efasemdum um ágæti áætlunnar í ríkisfjármálum. Sem er jú eitt helgasta gagn ríkisstjórnar...
View ArticleErum of blönk fyrir dauðann
Um komandi áramót geta Íslendingar ekki dáið lengur. Hvernig sem fyrir hverju og einu okkar verður komið. Ástæðan er einfaldlega sú, að við höfum ekki efni á að deyja. Ekki einu sinni nú í miðju...
View ArticleEmbættisdólgar í Seðlabankanum
„Seðlabankinn hefur á síðustu árum borið þungar sakir á einstaklinga og fyrirtæki t.d. í svokölluðum Aserta og Úrsus málum.“ „Már Guðmundsson og Arnór Sighvatsson eru embættisdólgar sem hafa ekkert...
View ArticleHvar er frjálslyndið í íslensku samfélagi?
Skrítið með okkur mannfólkið að við viljum bara lesa eða hlýða á fréttir sem eru slegnar fram með sláandi eða neikvæðum hætti. Um síðustu helgi var í Fréttablaðinu rætt við listamann okkar í...
View ArticleÍsland, opið allan sólarhringinn
Ísland er opið allan sólarhringinn. Á Íslandi eru verslanir sem eru opnar allan sólarhringinn. Ef eigendur þeirra verslana vildu draga úr traffíkinni myndu þeir frekar hækka vörurnar um von að færri...
View ArticleÓðinstorg margfalt dýrara en Barcelona
Las á Facebook samanburð á verði hótela á Íslandi og í Barcelona. Íslandi í óhag. Sá sem skrifaði var misboðið og hann fann að „væli“ ferðaþjónustunnar vegna hækkunar á virðisaukaskatti. Jæja, maðurinn...
View ArticleÉg vinn bara eftir fyrirmælum
Björgvin segir að Nicole Leigh Mosty eigi að starfa sjálfstætt sem nefndarformaður, en geri ekki. Björgvin Guðmundsson segir Nicole Leigh Mosty, formann velferðarnefndar Alþingis, vera strengjabrúðu....
View ArticleVirkilega smart hjá Bjarna Ben
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra má eiga það að hann segir stundum hug sinn. Fer ekki í grafgötur með það sem hann hugsar og það sem hann vill. Síðast í gær opinberaði hann feimnislaust hvað honum...
View ArticleNóg komið af þessu helvítis fokking fokk
Jóhannnes Björn:„Íslensk stjórnmál eru komin á endastöð.“ Eftir mestu uppsveiflu í sögu íslenska hagkerfisins situr helmingur þjóðarinnar uppi með fáránlega lág laun og býr við verra félagslegt öryggi...
View ArticleÞurfum við öll þessi krem?
Ég hef verið lengi í þessum bransa og er alltaf jafn hissa á öllum þessum auglýsingum frá krem framleiðendum sem lofa okkur konum æskuljóma í krukku, krem sem lofa að þurrka burt árin og enn þá eru...
View ArticleNýjasta sumartrendið – Lifandi blóm
Förðunarbloggarar eru alltaf að leita að nýju viðfangsefni til að halda sér ferskum. Ellie Costello er 19 ára gömul bresk stúlka, sem datt þessi sumarlega förðun í hug. Hún notar til þess lifandi blóm...
View ArticleErfið sambandsslit, hunsun munkana og dauðakippir Bjartrar framtíðar
Það hlýtur að koma öllum á óvart að Jóhanna Sigurðardóttir fyrrum forsætisráðherra, leiðtogi jafnaðarmanna og baráttukona þeirra sem minna mega sín í íslensku samfélagi hafi farið huldu höfði er munkar...
View Article