Krefjast refsingar frá Katrínu
Leyndir talsmenn Sjálfstæðiflokks og Framsóknarflokks krefjast þess að Katrín Jakobsdóttir taki á þeim Rósu Björk og Andrési Inga. Þau tvö studdu vantraustið á dómsmálaráðherrann. Það hefur ekki verið,...
View ArticleSigurður Ingi grætur í Bjarna
Sveltistefnan gengur vel, er sennilega á áætlun. Í gær sýndi skilgetið, eða óskilgetið, afkvæmi flokksins á spilin. Gat ekki beðið lengur, er að farast úr spenningi. Veislan fer að hefjast. Vegakerfið...
View ArticleKatrín, Bjarni og sterka stjórnin
Ólafur Þ. Harðarson prófessor sagði víst að vantrauststillagan á dómsmálaráðherra hafi styrkt ríkisstjórnina – frekar en veikt hana. Þetta getur ekki verið rétt mat. Þegar er búið að afskrifa tvo...
View ArticleKlappað fyrir Bjarna
Eðlilega klöppuðu landsfundargestir þegar formaðurinn þeirra, Bjarni Benediktsson, talaði til þeirra. Bjarni hefur sannkallaða yfirburðastöðu í íslenskum stjórnmálum. Það augnablk sem hann hann eftirét...
View ArticleBjörn Leví, óvinur númer eitt
Mogginn hættir ekki. Enn og aftur er þar fundið að bráðnausðynlegum fyrirspurnum Björns Leví Gunnarssonar. Með dugnaði sínum og kjarki hefur Björn Leví séð til þess að skúmaskot leyndarinnar hafa...
View ArticleGildi selji allt sitt í N1
Guðmundur Þ. Ragnarsson, formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna. Guðmundur Þ. Ragnarsson, formaður VM, félasg vélstjóra og málmtæknimanna, vill að Lífeyrissjóðurinn Gildi selji allan sinn hlut í...
View ArticleByggjum bara fyrir ríka
Gunnar Smári Egilsson. „Nei, sko, loksins verið að byggja yfir fólk í húsnæðiskreppu, fólkið sem hefur ekki notið neinnar kaupmáttaraukningar vegna hækkunar húsaleigu. – Nei, grín. Þarna er verið að...
View ArticleAð gera illt verra
Ekki tókst stjórn N1 að lægja öldurnar þegar glímt var við að skýra tröllslega launahækkun forstjórans. Einu rök stjórnarinnar eru þau að þetta sé fárra ára gamall samningur milli stjórnar og...
View ArticleStyrmir og síminnkandi Sjálfstæðisflokkur
Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Moggans, sér hætturnar sem Sjálfstæðisflokkurinn stendur frammi fyrir. „Að loknum landsfundi Sjálfstæðisflokksins nú um helgina er tvennt ljóst:...
View ArticlePalli reynir að snapa fæting
Páll Magnússon, þingmaður flokksins, lætur sem hann sé ekki bara svekktur, heldur í fýlu. Og það umtalsverðri. Ástæðuna sem hann finnur að þessu sinni eru pistlar Braga Páls Sigurðarsonar um upplifun...
View ArticleÓskiljanleg tregða
Árni Gunnarsson fyrrrverandi fréttamaður og alþingismaður. Nú hefur verið ákveðið, að leggja nokkurt fjármagn til lagfæringa á helstu ferðamannastöðum landsins. Reikningurinn verður sendur íslenskum...
View ArticleHræddu karlarnir sigruðu
Ekki var mikil reisn yfir Alþingi síðasta starfsdags þess fyrir hið langa páskafrí sem nú bíður þingmanna. Sérstakt málþóf stundað af eldri mönnum, sem sýnilega óttuðust meira en dauðann sjálfan, að...
View ArticleÉg 16 ára og kosningar
Þegar ég var sextán ára hefði ég feginn tekið þátt í kosningum. Ekki síður þegar ég var sautján, átján svo ekki sé talað um nítján ára. Sextán ára vissi ég hvað ég vildi. Þá las ég alla dag ljóð...
View ArticleRíkisstjórnin veikist, dag frá degi
Þessi frétt Ríkisstjórnin veikist, dag frá degi birtist fyrst á miðjan.is.
View ArticleFá marga milljarða í verðlaun
Skuldir heimilanna eru rúmlega 1000 milljarðar, megnið verðtryggt. Hækkun vísitölu neysluverð liðna tólf mánuði hefur verið 2,8% og hefur því fært 28 milljarða frá heimilunum til banka og...
View ArticleÞau eru svo góð
Það er mikils virði fyrir okkur að hafa gott fólk sem fer með forræði okkar, hér og þar. Við Íslendingar erum lánsöm. Svo ekki sé meira sagt. Borginni stýrir Dagur B. Eggertsson sem hefur nú unnið sér...
View ArticleEldra fólk er ekki baggi á ríkissjóði
Haukur Arnþórsson. „Enda þótt ríkið greiði tæpa 60 milljarða á ári í eftirlaun (kallað ellilífeyrir af Tryggingastofnun) er gamla fólkið ekki baggi á samfélaginu. Einfaldlega vegna þess að það fær...
View ArticleÆrandi þögn Svandísar
Ómögulegt er að sjá hvaða aðferð Svandís Svavarsdóttir og Bjarni Benediktsson hyggjast nota vegna þeirrar alvarlegra stöðu sem uppi er vegna launakjara ljósmæðra. Eðlilegast er að ætla að Bjarni vilji...
View ArticleLaunamál forstjóra – ábyrgð lífeyrissjóða
Örn Pálsson í sjónvarpsviðtali. Gildi lífeyrissjóður er þriðji stærsti lífeyrissjóður landsins og námu eignir hans um síðustu áramót 517 milljörðum. Fjölmargir sjómenn og aðilar tengdir sjávarútvegi...
View ArticleVinstra fólk þreytt á Mogganum og Davíð
Hjá mörgu vinstra sinnuðu fólki hefur kornið fyllt mælinn. Enn og aftur sameinast Mogginn og Davíð í að skreyta ráðandi meirihluta í Reykjavík með nafnbót sem hann hefur enga innistæðu fyrir. Í...
View Article