Skiptir dómgreind máli í Sjálfstæðisflokknum?
Nú er spurningin hver er næstur til að bæta við listann? Jóhann Þorvarðarson skrifar: Það var ekki góð dómgreind þegar Sjálfstæðisflokkurinn hélt uppi rógsherferð hér heima og í Bandaríkjunum gegn...
View ArticleOrkupakki 4: Erum „aftanívagn„ Noregs
Fleiri Orkupakkar þokast til okkar á EES-færibandinu. Ragnar Önundarson skrifar: „Betri er mögur sátt en feitur dómur," segja reyndir lögmenn stundum. Næsti Orkupakki, OP4 er handan við hornið. Sumum...
View ArticleGöngudeild í dómsmálaráðuneytinu
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur ráð undir rifi hverju. Hún tekur óþægilegu kallana og kemur þeim fyrir í ráðuneytinu. Fyrst var það Haraldur Jóhannesson og nú Ólafur Helgi...
View ArticleBoðvald á tíma kórónafaraldursins
Myndin af ráðherranum og vinkonum hennar endaði þessar tilraunir. Gunnar Smári Egilsson skrifar: Eins og ég man þetta voru viðbrögð almennings gagnvart kórónafaraldrinum síðla vetrar ekki fullkomlega...
View ArticleGalin ákvörðun ríkisstjórnarinnar að loka landinu en ekki börunum
Í „leiðara“ Hringbrautar segir: „Það er vægast sagt umdeilt að setja alla sem koma til landsins í fimm daga sóttkví eins og ríkisstjórnin hefur nú ákveðið. Þetta jafngildir því nánast að loka á ferðir...
View ArticleCovid, ys og þys út af engu?
Davíð okkar Oddsson er ekki sannfærður um skaðann af kórónaveirunni. Og skammast sín ekkert fyrir það. Hann flytur sinn boðskap í Staksteinum dagsins. Davíð skrifar: „Veirufréttir eru í senn...
View ArticleÍsland gæti ekki verið í betri böndum
Fréttatilkynning frá Skiltaköllunum, hrekkjalómafélagi. 18/8/2020. Skiltakallarnir lýsa yfir alveg rosalegum stuðningi við hann Þorstein Má Baldvinsson eða hann Mása okkar.Frá því Mási fór í útgerð...
View ArticleDómsmálaráðherra vill vítahring
Núverandi efnahagsaðstæður bjóða ekki upp á loftfimleika né endurskipulagningu í opinberum rekstri. Jóhann Þorvarðarson skrifar: Dómsmálaráðherra Sjálfstæðisflokksins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir á...
View ArticleEnginn á að þurfa að búa við heimilisleysi eða óöruggar aðstæður
Það er nauðsynlegt að félagslegu kerfin okkar grípi fólk í neyð. Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar: Tillaga sósíalista um stofnun neyðarhúsnæðis sem var lögð fram snemma í júlí, var nú í dag vísað...
View Article„Jú, helvíti sem sniðið er að væntingum og þörfum vina fjármálaráðherra“
Bjarni ætti t.d. að tala við fólk sem er að reyna að lifa af 190 þús. kr. á mánuði. Gunnar Smári skrifar: Bíddu, hvað var Bjarni að segja? Hann vill ekki hækka atvinnuleysisbætur, sem eru í dag 190...
View ArticleViljið þið búa við fullkominn barbarisma?
Ríkisstjórnin er því á leiðinni að framlengja launamun og stéttaskiptingu inn í atvinnuleysið. Gunnar Smári skrifar:Bjarni Benediktsson, og þar með ríkisstjórnin, vill ekki hækka atvinnuleysisbætur en...
View ArticleFramundan er hrina gjaldþrota og útlánatapa
Þeim fyrri eigendum og stjórnendum sem sigldu rekstrinum í strand er ekki umbunað með afskriftum. Ragnar Önundarson skrifar: Atvinnulífið á að vera til fyrir fólkið, ekki bara eigendurna, en starfa...
View Article„Mér finnst íslensk stjórnvöld og sveitarfélög líta mjög niður til öryrkja“
Öryrki skrifar: Góðan daginn,Mig langar til að spyrjast fyrir um það hjá ykkur hvað er að frétta af málefnum öryrkja og því hvort að þetta fólk fái aukið frítekjumark á atvinnutekjur?Mér finnst mjög...
View ArticleYfirtaka ríkisins á Icelandair gæti verið hafin
Lítill áhugi fyrir bréfunum er því ákveðin niðurstaða. Jóhann Þorvarðarson skrifar: Þær upplýsingar sem koma frá Icelandair að til greina komi að sölutryggja hlutabréf upp á 20-23 milljarða króna í...
View ArticleTil hvers að halda úti ríkisstjórn?
Gunnar Smári skrifar: Til hvers að halda úti ríkisstjórn. Af hverju er völdin ekki bara flutt til SA í Borgartúni. SA fer í herferð og fjármálaráðherra dinglar skottinu og geltir eftir ósk húsbónda...
View ArticleKvartanir hjá Keflavíkurlöggunni
Guðni Ölversson skrifar: Það virðist ekki vera nóg að búið sé að taka ákvörðun um að flytja Ólaf Helga frá Keflavík til ráðuneytis í Reykjavík. Nú kvartar Alda Hrönn Jóhannsdóttir, yfirlögfræðingur...
View ArticleEru útgerðarmenn hafnir yfir lög?
Við sjáum það í okkar störfum að mjög mörg fyrirtæki brjóta þessi lög. Guðm Helgi Þórarinsson, formaður VM, skrifar: Þessa dagana hrúgast inn fyrirspurnir og mál frá fiskiskipasjómönnum. Svo virðist...
View ArticleFjármálaráðherra með hálfsannleik, aftur
Raunalegt er til þess að vita að þessi kaldrifjaði kapítalisti og afturhaldsseggur sé orðið sérstakt efnahagsvandamál. Jóhann Þorvarðarson skrifar: Sá sem situr núna í embætti fjármálaráðherra sýndi...
View Article