Ráðherrarnir nenna ekki að hlusta
Skyldi hin lýðræðislega umræða vera eins og óþægilegt suð í eyrum þeirra? Stefán Erlendsson skrifar: Undir frábærri ræðu Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur í gærkvöld er sjónvarpsmyndavélinni reglulega beint...
View ArticleHarður vetur í boði Sjálfstæðisflokksins
Staðreyndin er sú að forsendur lífskjarasamningsins eru fallnar á vanefndum ríkisstjórnarinnar. Ragnar Þór Ingólfsson skrifar: Af orðum Bjarna má lesa að ríkisstjórnin telji enga þörf á að efna sinn...
View ArticleAð dunda sér við snjallsímann
Ég hef grun um að enginn þingmaður sjái nokkurn tilgang með þessum eldhúsdagsumræðum. Jón Örn Marinósson skrifar: Allt hefur sinn tíma. Sauðskinnsskór heyra nú sögunni til. Rímnakveðandi á kvöldvöku í...
View ArticleÞórdís Kolbrún ánægð með kjöldráttinn
Hann er einhver atkvæðaminnsti og slappasti þingmaður þingsögunnar. Jóhann Þovarðarson skrifar: Við umræður á Alþingi í gær þá sagði Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins...
View ArticleÍ hvers konar einræðisríki búum við?
Ráðherrann er sjálf Lilja Alfreðsdóttir, sem segir að allt sé svo vel unnið og faglegt hjá sér. Katrín Baldursdóttir skrifar: Hvers konar einræðisríki er þetta orðið sem við búum í! Kona telur framhjá...
View ArticleBjarni ætlaði að skila peningunum
„Ekki fjarri þessu máli í tíma var viðtaka Sjálfstæðisflokksins á samtals um 50 milljónum frá Landsbankanum og FL Group. Þegar upp komst kvaðst Bjarni ætla að skila peningunum og viðurkenndi þar með...
View ArticleFinnur Framsókn viðspyrnu?
Ekki er það burðugt hjá Framsókn. Lilja Alfreðsdóttir, sem var vonarstjarna hins illa farna flokks, er það ekki lengur. Flokkshagsmunirnir stangast á við jafnréttislög. Öll framganga Lilju í því máli...
View ArticleRíkisstjórn í svaðilför, aftur
Þessi glórulausa aðgerð ríkisstjórnarinnar veitir viðskiptabönkunum heimild til að rukka viðskiptavini sem sækja um stuðningslán og fá allt að 2 prósent í þóknun. Jóhann Þorvarðarson skrifar: Þau...
View ArticleVersandi lífskjör og hækkandi húsnæðisverð
Og það má ekki vera með uppbyggingu fátæktarblokka eða -hverfa. Ragnar Þór Pétursson skrifar: Allar spár gera ráð fyrir að húsnæðisverð muni hækka náist markmið um að lækka hér vaxtarstig. Það er ekki...
View ArticleÞrír erlendir verkamenn fórust í eldsvoða
...án þess að dómsmálaráðherra og ríkisstjórn sjái ástæðu til að bregðast við. Jóhann Páll Jóhannsson skrifar: Þrír erlendir verkamenn fórust í eldsvoða. Bjuggu margir saman við ömurlegan húsakost...
View ArticleMogginn er fjármagnaður af almenningi
Gunnar Smári skrifar: Í raun borgið þið þetta. Með lækkun veiðigjalda. Hluti þess fer til Moggans, sem vinnur að enn meiri lækkun veiðigjalda. Mogginn er því fjármagnaður af almenningi en undir valdi...
View ArticleSiðlausir sauðfjárbændur
Á þjóðvegunum drepast hundruð þeirra í bílslysum á hverju sumri. Kristín Magnúsdóttir landeigandi skrifar harðorða grein í Mogga dagsins. Kristín bers gegn lausagöngu búfjár. „Við brottrekstur...
View ArticleSteingrímur J. og svo Binni í Gröf
Binni í Gröf um borð í Gullborgu VE. Benóný Friðriksson, Binni í Gröf, var landsþekktur aflaskipstjóri. Hann fiskaði manna mest. Var kröftugur og fyrirferðamikill. Binni í Gröf hafði þann kost að hann...
View ArticleKosningarnar voru um ekki neitt
Þjóðin valdi Guðna langt um fremur en líklega minnst sjarmerandi forsetaframbjóðenda sögunnar. Gunnar Smári skrifar: Það er eiginlega vonlaust að lesa nokkuð í þessi úrslit kosninganna....
View ArticleNei, Guðmundur Franklín Jónsson
„Ég bjóst nú ekki við tveggja stafa tölu en nóttin er ung og ég vonast til að þetta fari aðeins upp en ég er mjög ánægður,“ sagði Guðmundur Franklín Jónsson í kosningasjónvarpi RÚV í gærkvöldi....
View ArticleSeðlabankastjóri segist saklaus af ráðabruggi og innherjaupplýsingum
Þessi hegðun seðlabankastjóra er grafalvarleg og grefur undan trúverðugleika íslensks fjármálakerfis og heilbrigðri verðmyndun. Jóhann Þorvarðarson skrifar: Seðlabankinn hefur svarað bréfi sem ég...
View ArticleVelkomin til Íslands, alræðis auðvaldsins
Gunnar Smári skrifar: Vanbúið slökkvilið, götótt lög lög og reglugerðir sem ekkert mál er að fara fram hjá eða brjóta án viðurlaga. Velkomin til Íslands, alræðis auðvaldsins, þar sem hagsmunir...
View ArticleÍsland á sama tíma 2021: Fjögurra flokka ríkisstjórn Bjarna Ben
Næsta ríkisstjórn Íslands? Ræðið i kommentakerfinu hér að neðan. Marklausir spádómur á sunnudegi: Þingkosningar vera vonandi næsta vor, ekki haustið 2021, eins og Bjarni Benediktsson vill að verði....
View ArticleFimm mannslíf. Af hverju?
Þetta er andverðleikasamfélagið í hnotskurn og að það kosti mannslíf virðist vera aukaatriði. Þór Saari skrifar: Það sem er alvarlegt er að á fjórum dögum létust fimm manns vegna þess sem virðist...
View ArticleYfirvöld verða að láta af kerfisbundinni fátækra- og útlendingaandúð sinni
Dauði fólksins í brunanum við Bræðraborgarstíg verður að vekja fólk til vitundar um þá kúgun sem viðgengist hefur í samfélaginu Borgarstjórnarflokkur sósíalista vottar aðstandendum þeirra sem létust í...
View Article