Húsvanir ráðherrar og embættismenn
Leiðari / Stundum ber að hlusta á það sem Davíð Oddsson segir eða skrifar. Skárra væri það nú. Enginn hefur setið lengur sem forsætisráðherra. Talað er af þekkingu þegar hann tjáir sig um það sem...
View ArticleStefnir í hamfarir hinna vinnandi stétta
Ef eitthvert hagsmunafl á Íslandi ætti að geta styrkt stöðu svo munar, er það verkalýðshreyfingin á Íslandi. Katrín Baldursdóttir skrifar: Árið 2020 mun marka tímamót í sögu verkalýðshreyfingarinnar á...
View ArticleAð bjóða heiminn velkominn
Kári Stefánsson skrifar: Covid-19 faraldurinn hélt á töfrasprota sem breytti öllu sem hann kom við. Tíminn hætti að líða og rann ekki lengur eins og vatnið kalda og djúpa og átti litla samleið með...
View ArticleFallbyssukúlan í Seðlabankanum
Það þarf ekki nema einn lítinn George Soros til að brjóta krónuna á bak aftur, en það er önnur umræða. Jóhann Þorvarðarson skrifar: Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri sagði ekki fyrir svo löngu á...
View ArticleHollywood léti sér ekki detta svona þvæla í hug
„Þýskaland var ekki vanþróað land óupplýst fólks og illmenna upp úr 1930 fremur en Bandaríkin árið 2016. Heiðvirt fólk brást bara ekki við hættunni meðan það var hægt.“ Stjórnmál / Benedikt...
View ArticleÉg get ekki andað
Gunnar Smári skrifar: Baskneski teiknarinn Eneko minnir okkur á að ofbeldið gegn svörtum er ekki bundið við lögguna í Bandaríkjunum og vísar til dauða flóttafólks á Miðjarðarhafinu, sem lítið er gert...
View ArticleLífskjör / Önnur lögmál gilda um elítuna
Stjórn VR styður í einu og öllu kjarabaráttu hjúkrunarfræðinga og allra stétta og gerir ekki kröfu um að aðrir fái það sama eða minna en við fengum. Ragnar Þór Ingólfsson skrifar: Í ljósi yfirlýsinga...
View ArticleRáðuneyti Bjarna Benediktssonar beitti sér gegn prófessor Þorvaldi Gylfasyni
Þá steig fjármálaráðuneytið inn og drullumallaði. Jóhann Þorvarðarson skrifar: Seint á síðasta ári þá hlotnaðist Íslandi sá einstaki heiður að prófessor Þorvaldi Gylfasyni var boðin ritstjórastaða...
View ArticleHvar endar lygin í fjármálaráðuneytinu?
Þar er sagt að hvorki Bjarni Ben fjármálaráðherra né yfirstjórnin hafi komi að afgreiðslu málsins. Trúi sá sem trúa vill! Jóhann Þorvarðarson skrifar: Í grein minni „Ráðuneyti Bjarna Ben beitti sér...
View ArticleAnsi margt líkt með Alþingi og Samherja
Kristján Þór er málaður sem engill, algjörlega fyrir opnum tjöldum. Katrín Baldursdóttir skrifar: Hvað er líkt með Samherja og Alþingi? Það er ansi margt. Til dæmis sjá þau sjálf um að rannsaka eigin...
View Article„Þorvaldur Gylfason hefur sætt misbeitingu opinbers valds“
Hér virðist fremur vera um að ræða gamalkunnugt stef sem ómar reglulega í íslensku andverðleikaþjóðfélagi. Stefán Erlendsson skrifar: Framganga ónefnds (les. nafnlauss) embættismanns eða meints...
View ArticleAtlaga stjórnarliða að starfsheiðri Þorvaldar Gylfasonar heldur áfram
Ætli þeim finnist ekki voða asnalegt hvað Þorvaldur talar mikið um stjórnarskrána Jóhann Páll Jóhannsson skrifar: Atlaga stjórnarliða að starfsheiðri Þorvaldar Gylfasonar heldur áfram. Nú stekkur fram...
View ArticleÞið þorið ekki að stúta mér
Þorvaldur Gylfason skrifaði: Ég hef starfað í 18 Afríkulöndum auk annars. Í einu þeirra var mér sögð sagan af lágt settum embættismanni í ráðuneyti sem var látinn taka á sig sök á afglöpum yfirmanna...
View ArticleBjarni, hefndirnar og varnir Viðreisnar
Framgangan gegn Þorvaldi Gylfasyni er hreint ótrúleg. Allt er þetta á ábyrgð eins manns, Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokks. Hann hefur húsbóndavaldið í fjármálaráðuneytinu. Einn og...
View ArticleFjármálaráðherra hefur hindrað dr. Þorvald Gylfason
Að skjóta sér á bak við starfsmann ráðuneytisins, sem ekki hefur umboð til að taka skuldbindandi ákvarðanir er ekki frambærilegt. Ragnar Önundarson skrifar: 75. gr. stjórnarskrárinnar, fyrri mgr.:...
View ArticleBeiting fjármálaráðuneytisins á neitunarvaldi gegn ráðningu Þorvaldar
Gunnar Tómasson hagfræðingur skrifaði: Yfirlýsing fjármálaráðuneytisins til fréttastofu RÚV 1. „Ákvörðun um ráðningu er tekin samhljóða, þ.e. að krafist er samsinnis allra fyrir ráðningunni. Ekkert...
View ArticleRáðherraskjálfti í köldum skugga
Leiðari / Þríeykið ágæta vann sér traust og trúnað þjóðarinnar. Með látlausri, fumlausri og skýrri framgöngu. Ekkert orðagjálfur. Málin voru skýrð á besta máta. Áhorf á daglega fundi þeirra var hreint...
View ArticleFjármálaráðherra stöðvar lygina
Nú er ráðherrann kominn í andstöðu við eigið ráðuneyti. Stjórnarskrárvarið tjáningarfrelsi er undir árás. Jóhann Þorvarðarson skrifar: Fjármálaráðherra landsins hefur loksins tjáð sig um mál Þorvaldar...
View ArticleLandflótta hagfræðingar
Þorvaldur Gylfason skrifaði: Yngri hagfræðingar íslenzkir í útlöndum hafa skrifað mér, þar á meðal þessi sem segir: „Ég verð því miður að viðurkenna að þetta mál kemur mér lítið á óvart. Oft var ég...
View ArticleViðbrögð Bjarna minna á Hönnu Birnu og Lekamálið
Mega sérfræðingar á Íslandi vænta þess að tjái þeir pólitískar skoðanir sínar, verði þær notaðar gegn þeim? Katrín Oddsdóttir skrifaði: Eftir að hafa lesið yfirlýsingu fjármálaráðherra um þann...
View Article