Frjálsar strandveiðar hefjist strax
Yfirlýsing: Smábátafélagið Hrollaugur, Höfn í Hornafirði Í þessu dæmalausa ástandi þar sem margir einstaklingar og fjölskyldur, mörg fyrirtæki um allt land eru hjálpar þurfi þarf að grípa í öll...
View ArticleHrollvekjandi staða á vinnumarkaði
Sú leið byggist á því að í stað þess að fresta launahækkuninni þá verði mótframlag atvinnurekenda í lífeyrissjóð lækkað úr 11,5% í 8% tímabundið. Vilhjálmur Birgisson skrifar: Staðan sem er að...
View ArticleÉg er öll í þessu saman með Brimi
Sólveig Anna Jónsdóttir skrifaði: Ég er öll í þessu saman með Brim. Líka Samherja. Kannski mest öll saman með Samherja. Eða hvað? Kannski meira með Brim? Ég verð öll rugluð! Hverjum eruð þið mest með...
View ArticleEinhliða ógilding yfirtökutilboðs jafngildir samningsbroti
Gunnar Tómasson skrifar: 1. Yfirtökuskylda jafngildir bindandi kauptilboði í hlutabréf þriðju aðila.2. Einhliða ógilding yfirtökutilboðs jafngildir samningsbroti.3. Samningsbrot sem orsakar tjón...
View ArticleRíkisstjórn stjórnleysis
Til að búa samfélagið undir næstu mánuði og misseri þarf ríkisstjórnin að átta sig á vandanum. Gunnar Smári skrifar: Fyrir utan sóttvarnir er Ísland stjórnlaust. Aðgerðarpakki ríkisstjórnarinnar var...
View ArticleRíkisstjórn og Seðlabanki leika sér að eldinum
Það er úrelt hagstjórn að stunda þá íþrótt að fella gengi gjaldmiðils og fórna verðstöðugleika til að minnka atvinnuleysi eða leysa önnur hagræn vandamál. Jóhann Þorvarðarson skrifar:Það fer ekki á...
View ArticleVið munum halda ótrauð áfram
Drífa Snædal, forseti ASÍ, skrifar:Í tilefni frétta dagsins vil ég segja þetta: Um leið og þetta ástand sem nú ríkir vegna heimsfaraldurs skapaðist virkjaði ég samninganefnd ASÍ og fundar nefndin...
View ArticleHafa magnað upp frekjuna í SA
Við höfum ekki aðeins búið við auðræði, þar sem hin ríku ráða öllu, heldur þjófræði. Gunnar Smári skrifar: Nú er í alvörunni verið að ræða að fella burt kjarasamninga og áunnin réttindi launafólks,...
View ArticleGangandi skaðræði
En þetta dugar ekki frekjugenginu því nú er þess krafist að laun í landinu verði lækkuð. Jóhann Þorvarðarson skrifar: Framvörður ferðaþjónustunnar hann Jóhannes Niðurrífari er gangandi efnahagsógn. Og...
View ArticleHver andskotinn er í gangi hérna?
Veiðigjöldin sem þeir fá á tombóluprís. Hingað og ekki lengra! Katrín Baldursdóttir skrifar: Hver andskotinn er í gangi hérna? Þjóðfélagið á heljarþröm en kvótagreifarnir komast upp með að greiða sér...
View ArticleKaldar tuskur á krítískum tímum
Tómas Guðbjartsson. Tómas Guðbartsson skrifar:Hjúkrunarfræðingar eru tvímælalaust hetjurnar í Covid-19 faraldrinum - enda í langmestri snertingu við sjúklingana. Þá er ég ekki að gera lítið úr...
View ArticleFellið úr gildi allar skerðingar og tekjutengingar öryrkja og aldraðra
Guðmundur Franklín Jónsson skrifar: Þrjár almennar aðgerðir sem nýtast öllum. 1) taka verðtryggingu húsnæðislána úr sambandi 2) vernda gjaldeyrisvaraforðann og nota í lífsnauðsynjar 3) hækka...
View ArticlePrumphænsn við Lækjargötu
Man ekki betur en það fólk sem talaði innantóman fagurgala en hagaði sér síðan á allt annan hátt hafi verið kallað prumphænsn. Sé það rétt þá eru nokkur prumphænsn í ríkisstjórn Íslands. Katrín...
View ArticleSá sem er reiður er aldrei klókur
Verkalýðshreyfingin er eina aflið sem getur veitt peningafólkinu mótvægi og komið á og viðhaldið jafnvægi. Ragnar Önundarson skrifar: „Nú hefur risið ágreiningur innan verkalýðshreyfingarinnar. Orkan...
View ArticleFjölmiðlar flokkast sem framvarðarsveit
Helga Vala Helgadóttir skrifar: Þetta eru alvöru viðbrögð og mjög mikilvæg. Hvar værum við án fjölmiðla, sem nú glíma við algjöran forsendubrest í rekstri vegna samdráttar á auglýsingamarkaði....
View ArticleÞau eiga Bláa lónið
Og þarna er grímulaust andlit eiginkonu Guðlaugs Þórs utanríkisráðherra eða andlit Ágústu Johnson! Katrín Baldursdóttir skrifar: Þetta er liðið sem ætlar að mergsjúga ríkissjóð á tímum gríðarlegra...
View ArticleGefum ekki efnaðasta fólkinu peninga
Látum í okkur heyra út af svona hugmyndum. Mótmælum. Ragnar Önundarson skrifar: Undarlegt var að heyra fjármálaráðherra gefa til kynna á Alþingi, í fréttum St2, að til álita komi að veita fyrirtækjum...
View ArticleHlupu á sig með því að fara í fýlu
Jóhann Hauksson skrifaði: Ég held að karlarnir í miðstjórn ASÍ hafi hlaupið á sig með því að fara í fýlu og segja sig úr stjórninni eins og nú er ástatt. Ég tek ekki afstöðu til málefnisins en menn...
View ArticleBjarni íhuga að láta ríkissjóð styrkja stærstu fyrirtækin
Sættið þið ykkur við að Bjarni beini næstu hrinu efnahagsaðgerðanna líka fyrst og fremst til allra stærstu eigenda allra stærstu fyrirtækjanna? Gunnar Smári skrifar: Stöð 2 var með frétt af því að...
View Article