Óður til atvinnulífsins, en hver hlustar?
Sigurjón Magnús Egilsson skrifar: Ungt fólk er afhuga Sjálfstæðisflokki. Skoðanakannanir sýna að rétt um sjö prósent yngstu kjósenda segjast myndu kjósa flokkinn. Sem er sáralítið. Ungar konur eru í...
View ArticleVissu að undanþágan var óheimil
Er það hæft til að gegna veigamiklum trúnaðarstöðum? Jón Magnússon skrifar: Nú er komið í ljós að sú fjárhæð sem Sigríður Benediktsdóttir sagði Mogganum að hún hefði nýtt til að kaupa krónur á...
View ArticleHungursneyð jarðar
Þannig að það er umhverfisvæn ráðstöfun að borða ekki nautakjöt. Jóhann Þorvarðarson skrifar: Heyrðu, vissir þú að ef matarframleiðslu í heiminum árið 2009 væri skipt jafnt niður á áætlaðan mannfjölda...
View ArticleAð snúa baki við ælunni
Á langri ævi hef ég þurft að horfa á margt og hlusta á margt. Stundum ógeðfellt, eins og gengur. Það sem dónarnir sögðu á Klaustursbarnum er meira en nóg fyrir mig. Því nenni ég ekki, hirði ekki um,...
View ArticleArion! Úlfur í sauðargæru
En nú hefur bangsi breyst í rándýr, stórt vont rándýr. Sigurlaug Gísladóttir skrifar: Þau tíðindi urðu í fjölskyldunni eftir ævilanga samleið fyrst með Búnaðarbanka, síðan Kaupþingi og nú Arion að við...
View ArticleMun Steingrímur Joð axla ábyrgð?
Núverandi og fyrrverandi þingmenn geta ekki verið að rannsaka og dæma sjálfa sig. Jóhann Þorvarðarson skrifar: Siðanefnd Alþingis hefur í tvígang í sumar sent frá sér álit varðandi tjáningu ákveðinna...
View ArticleVill vegg til að varnar loftslagsbreytingum
Gunnar Smári skrifar: Hamfarahlýnun, sem Trump afneitar, er meginorsök fyrir auknum flóttamannastraumi frá löndum Mið-Ameríku, sem Trump ætlar að bregðast við með því að reisa vegg. Veggur til að...
View ArticleAð týna buxunum sínum
Þorvaldur Sverrisson skrifar: Sjúkkit að Klausturtuddarnir höfðu bara rétt fyrir sér eftir allt saman. Öfugt við til dæmis Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, sem hafði reyndar í alvörunni rétt fyrir sér um...
View ArticleAum undanbrögð Sigmundar Davíðs
Björn Leví skrifar: Björn Leví. Já það getur verið glæpur að leka upplýsingum, en á sama tíma geta þær upplýsingar átt erindi til almennings. Þess vegna erum við með lög til að vernda uppljóstrara. Ef...
View ArticleAð vera pólitískur áróðurspenni og dómari!
Ég tel að Þórdís Kolbrún sé þar með vanhæf til að vera dómsmálaráðherra. Jóhann Þorvarðarson skrifar: Það gengr ekki upp að vera pólitískur áróðurspenni og dómari! Stjórnarskrá Íslands mælir fyrir...
View ArticleÞjófar eru ekki rokkstjörnur
Gunnar Smári skrifar: Eitt einkenni niðurbrots hins lýðræðislega valds á tímum nýfrjálshyggjunnar er að nú telja auðkýfingar, og stór hluti almennings einnig, að þeir séu líklegri til að ná árangri í...
View ArticleÓheiðarleg framsetning vegna OP3
Dóra Sif Tynes skrifar á Facebook: Dóra Sif Tynes. Samkvæmt fréttinni á spurningin sem svara á í atkvæðagreiðslunni að vera þessi: „Vilt þú að þeim tilmælum sé beint til sameiginlegu...
View ArticleKlukkan tifar á Bjarna Benediktsson
Eina sem Bjarni ræður frekar um en aðrir, það er hvort hann ákveði að hætta sem formaður. Sigurjón Magnús Egilsson skrifar: Frestur Bjarna Benediktssonar, og annarra í forystu Sjálfstæðisflokksins,...
View ArticleEr VG popúlískur flokkur?
Gunnar Smári skrifar: „Er VG popúlískur flokkur, lýðflokkur svokallaður sem mótar stefnu sína að vilja og væntingum almennings? Eða er VG bara klassískur stofnanaflokkur, sem snýr sér að kjósendum...
View ArticleJóhannes niðurrífari áfram í óstuði!
Niðurrífaranum þótti þetta ekkert spes. Jóhann Þorvarðarson skrifar: Jóhannes niðurrífari framvörður fyrirtækja í ferðaþjónustu er síókátur þrátt fyrir sólartíð í efnahag landsins. Hefur hann áunnið...
View ArticleRÚV og Mbl: Arion tók völdin
Sem sagt, búið er útvista fréttaskrifum. Úr „fréttinni“ á RÚV. Það var pínlegt að hlusta á Boga Ágústsson lesa fyrstu frétt aðalfréttatíma Ríkissjónvarpsins í gærkvöld. Hann las upp, sem frétt,...
View ArticleSjálfstæðisflokkur undirbýr nauðlendingu
Þegjandi samkomulag mun takast milli stríðandi fylkinga í Sjálfstæðisflokki. Þingflokkurinn mun samþykkja orkupakkann. Andúðin vex rétt á meðan. Síðan finna fylkingarnar sameiginlegt kappsmál....
View ArticleJóhanna og Steingrímur kusu að „drullumalla“
Aldrei hefði þurft að biðja Guð að blessa Ísland. Ragnar Önundarson skrifar: Til er fólk sem lítur til baka og telur að ríkið hefði átt að gefa hluthöfum Wow peninga. Til eru aðferðir til að bjarga...
View ArticleKlausturmálið: Þögnin litlu betri
Haukur Arnþórsson skrifar: Haukur Arnþórsson. Það vekur athygli í Klaustursmálinu hjá siðanefnd Alþingis að þeir sem ekki voru hvað orðljótastir sleppa við áfellisdóma. Sú afstaða er mjög gamaldags og...
View ArticleHin dauflynda Samfylking
Sigurjón Magnús Egilssonar skrifar: Styrmir Gunnarsson skrifaði, eins og lesa má færslunni hér á undan þessari, að stjórnmálaflokkar séu í lífshættu. Sé það rétt er hreint ótrúlegt að fylgjast með...
View Article