77 milljarðar teknir af sveitarfélögunum
Gunnar Smári Egilsson. Gunnar Smári skrifar: Í fyrra var velta fyrirtækja á Íslandi um 4250 milljónir króna. Með því að afleggja aðstöðugjald seint á síðustu öld voru sveitarfélögin því svipt um 55...
View ArticleRáðuneytið: Ódýrar að lifa nú en í fyrra
„Í gær var haldinn fundur í Stjórnarráði Íslands þar sem verið var að kynna nýtt neysluviðmið fyrir árið 2018 sem Hagfræðistofnun Háskóla Íslands vann fyrir Velferðarráðuneytið ef formaður VLFA hefur...
View ArticleBjarni Benediktsson er skemmt epli
Gunnar Smári skrifar: Miðpunktur spillingar á Íslandi. Panamaskjölin, yfirhylmingar með vinum barnaníðinga, falin skjöl, kaup á einskisverðri skýrslu af ærulausum háskólaprófessorum, lögbann á...
View ArticleOrðinn meira en langþreyttur á SDG
Björn Þorláksson blaðamaður skrifar: Strategía SDG að hamra á því að hver sem er hefði getað lent í því að vera hleraður, hafandi haft uppi þann munnsöfnuð um annað fólk og minnihlutahópa sem standa...
View ArticleHANN TALAÐI OG TALAÐI OG TALAÐI….
Árni Gunnarsson fyrrrverandi fréttamaður og alþingismaður. Árni Gunnarsson skrifar: Í dag fór fram útför George H.W. Bush, fyrrum Bandaríkjaforseta. Við athöfnina töluðu margir vinir hans og félagar og...
View ArticleÖssur: Lilja er leiðtogaefni
Össur Skarphéðinsson. Össur Skarphéðinsson á Facebook: „Lilja var einstaklega góð í Kastljósi. Stjórnmálamaður sem getur hugsað upphátt, og þeir eru ekki margir í dag. Mikið leiðtogaefni....
View ArticleGefst Sigmundur upp á morgun?
Gunnar Smári Egilsson. Gunnar Smári skrifar: „Jæja, þetta var heldur ekki góður dagur fyrir Sigmund og Klausturdónanna. Hvað getur hann gert á morgun? Hann er búinn með Bylgjuna og Moggaviðtalið, löngu...
View ArticleIllskan í garð Björns Leví
Sjálfstæðismenn, margir að minnsta kosti, bera kala til Björns Leví Gunnarsson, þingmanns Pírata. Einn sá harðasti í baráttunni gegn Birni Leví er Davíð Oddsson. Hann er samt fjarri að vera einn í...
View ArticleLítil saga af Bubba Morthens
Ég hef lengi þekkt til Bubba Morthens. Vorum nágrannar á unglingsárunum. Vorum snemma málkunnugir og kannski má ég kalla Bubba kunningja minn. Jæja, þegar Bubbi hafði sent frá sér Konuplötuna bjó ég í...
View ArticleKannast ekki við „svívirðingar“ þingmanna
Ingvar Gíslason, fyrrum forystumaður Framsóknarflokksins, og fyrrverandi menntamálaráðherra, hefur skrifað um „svívirðingar“ nokkurra þingamanna um samþingmenn sína. Greinina alla er að finna í...
View ArticleFREKJUDÓS
Árni Gunnarsson fyrrrverandi fréttamaður og alþingismaður. Í framhaldi af Klausturmálinu fór ég að rifja upp árin mín á Alþingi og hvort ég geymdi í kollinum minningar um orðfæri eða orðræðu á svipuðum...
View Article„Lilja skaut ekki yfir markið“
Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur. Haukur Arnþórsson skrifar: Samkvæmt alþjóðlegum viðmiðunum er um að ræða ofbeldi hjá þingmönnunum sex – Lilja skaut ekki yfir markið eins og nú er verið að halda...
View Article„Með 10 fingur en kann ekki að telja þá“
„Einn helsti stjórnmálaspekingur Ríkisútvarpsins og Dagblaðsins Egill Helgason hefur lengi haft horn í síðu bréfritara, sem gott telst, og gasprað margt og haft uppi stóryrði honum til...
View ArticleHiminhrópandi hræsni íslenskra stjórnmála
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar: Eitt grenitré, sem lifir í hundrað ár og nær að verða átján metrar á hæð, bindur um 350 kíló af hreinu kolefni alla sína ævi. Það er álíka mikið og losnar við að...
View Article„Innihaldslaus samanburður“
Marinó G. Njálsson. Mainó G. Njálsson skrifar: Prófessor í hagfræði og meðlimur peningastefnunefndar, Gylfi Zoega, skrifar áhugaverða grein í Kjarnann. Hann leggur upp með að allt sé svo frábært á...
View Article„You could not make this shit up“
Sólveig Anna skrifar: „Björn Jón Bragason er leiður yfir því að félagi Ragnar Þór sé með derring. En hann er ekki bara leiður, heldur líka lausnamiðaður í kjarasamningamálum; til að verja...
View ArticleEn hvað borgaði útgerðin?
Mynd af Facebooksíðu Heiðveigar Maríu. Hjá Heiðveigu Maríu Einarsdóttur, sjómanni og lögfræðingi, vöknuðu nokkrar spurningar eftir að hún hafði rennt yfir dóm Hæstaréttar þar sem rétturinn dæmdi...
View ArticleEru meirihlutastjórnir ofmetnar?
Össur Skarphéðinsson. Össur skrifar: Í Belgíu er stöðug stjórnarkreppa og minnihlutastjórnin algengar. Samt er Belgía eitt af velheppnuðustu ríkjum veraldar. Þar ríkir efnahagslegur stöðugleiki,...
View ArticleUmmæli Bjarna sem löðrungur í andlitið
Björgvin Guðmundsson. Björgvin Guðmundsson skrifar: Ellert B. Schram formaður FEB í Rvk ræðir svikin loforð ríkisstjórnarinnar við eldri borgara í grein á heimasíðu félagsins. Hann segist hafa talið að...
View ArticleRíkisbanki seldur til gróðapunga?
Gunnar Smári skrifar: Heimskulegt. Til hvers ætti almenningur að selja banka sem hann á? Væri ekki nær að láta bankann þjóna þörfum almennings fyrir peningaveitu í samfélaginu en að selja hann...
View Article