Skefjalaus aðför að Sólveigu Önnu
Vilhjálmur Birgisson skrifar: Hérna getur almenningur séð þá skefjalausu aðför sem nú er í gangi gegn Sólveigu Önnu formanni Eflingar. En í fréttum í Morgunblaðinu hefur því verið haldið fram að...
View ArticleSamkeppniseftiritið viðheldur okrinu
Ragnar Önundarson skrifar: Fákeppni er allsráðandi í viðskiptalífinu, með góðfúslegu leyfi samkeppnisyfirvalda í hvert sinn sem beðið er um leyfi til yfirtöku eða samruna. Nú er samþjöppunin ekki...
View Article100 orð um Dag og braggann
Ekki er nokkur einasta ástæða til að ætla að Dagur borgarstjóri hafi ætlað braggamálinu að fara fram eins og það fór. Hann verður samt að líta í eigin barm. Kenna sjálfum sér um, að mestu. En hvers...
View ArticleAtvinnurekendur sleppa við skattinn
Vilhjálmur Birgisson skrifar: Samkvæmt vefnum tekjur.is þá fengur 20 hæstu einstaklingarnir á Akranesi 1.301.735.185 milljónir í fjármagnstekjur árið 2016. Takið eftir 1,3 milljarða í fjármagnstekjur...
View ArticleSanngirnisbætur til þeirra sem misstu heimilin sín
Gunnar Smári skrifar: Ég held að óhjákvæmilegt sé að þær fjölskyldur sem voru sviptar heimilum sínum eftir Hrunið fái sanngirnisbætur eins og önnur fórnarlömb ofbeldis hafa fengið. Samkvæmt...
View Article100 orð um þjónkun við auðvaldið
Katrín forsætisráðherra fer að ráðum Illuga Gunnarssonar og Ásgeirs Jónssonar þegar hún samþykkir að sameina Seðlabanka og Fjármálaeftirlit. Ráðgjafar Katrínar eru ekki þeir bestu. Hlutverk þeirra í...
View ArticleSkattgreiðendur eiga ekki að borga hluta launa formanna flokkanna
Björgvin Guðmundsson. Björgvin Guðmundsson skrifar: Ég hef oft undanfarið gert að umtalsefni há laun þingmanna og ráðherra á sama tíma og lífeyri aldraðra og öryrkja er haldið niðri við fátæktarmörk...
View Article100 orð um óþol í garð Vigdísar
Það munar um Vigdísi Hauksdóttur. Andstæðingum hennar er ekki skemmt. Þeir hafa oft uppi stór orð um ágæti hennar. Óþarflega stór, á stundum. Sá sem þetta skrifar hefur í opnum póstum, og eins í...
View Article100 orð um fátækt fólk
Meginhluti bókarinnar Fátækt fólk eftir Tryggva Emilsson gerðist fyrir réttum hundrað árum. Það er átakanlegt að lesa raunir þess fólks sem voru leiguliðar á heiðarbýlum þess tíma. Aldrei átti það...
View ArticleSkattkerfi andskotans: HÁTEKJUSKATTUR Á LÆGSTU TEKJURNAR
Gunnar Smári skrifar: Allra tekjuhæsta fólkið borgar aðeins um 20 prósent af launum sínum í skatt. Það er líka jaðarskattur hinna ríku, við hverja miljón sem þau bæta við tekjur sínar tekur ríkið 20...
View ArticleGrafalvarleg staða innan Sjómannafélags Íslands
Heiðveig María Einarsdóttir, frambjóðandi til formanns í Sjómannafélagi Íslands, skrifar: Í yfirlýsingu sem stjórn Sjómannafélags Íslands hefur sent frá sér til fjölmiðla koma þeir ekki með nokkrar...
View Article100 orð um frelsi til sölu
Sumt fólk selur frelsi sitt. Sem er oftast borgað fyrir með öðru en beinhörðum peningum. Sala á frelsi er hættuleg. Einkum meðal stjórnmálamanna, listamanna og blaðamanna. Ginnkeyptir stjórnmálamenn...
View ArticleSamanburður á laxeldi; Ísland og Noregur
Þórólfur Matthíasson skrifar fína grein í Fréttablaðið í dag. Sjá hér. Þar gerir hann samanburð á gjaldtöku fiskeldisfyrirtækja í Noregi og hér á landi. „Verðið sem norsku fyrirtækin buðu fyrir...
View ArticleKominn tími til að almenningur móti samfélagið
Staða neytenda á Íslandi er ekki sterk. Því miður ná sérhagsmunir hinna fjársterku ætíð að trompa almannahag. Það er staðan sem við, almenningur á Íslandi, búum við. Valdahlutföll á öllum mörkuðum eru...
View ArticleViðreisn segist ánægð í meirihlutanum
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs og starfandi borgarstjóri í fjarveru Dags B. Eggertssonar, segir flokk sinn hafa náð miklu fram á þeim stutta tíma sem liðinn er frá kosningum. Hún...
View ArticleBer verkafólk ábyrgð á falli krónunnar?
Vilhjálmur Birgisson skrifar: Jæja, nú eru allir lobbíistar efnahagslegu forréttindahópanna kallaðir upp á dekk því það er gríðarleg „vá“ fyrir dyrum, jú kjarasamningar verkafólks eru að losna um...
View ArticleErum pakksödd af óstöðugleika
Guðmundur Gunnarsson skrifar: Okkar elskulegi forsætisráðherra sagði á alþingi í dag að upptaka annars gjaldmiðils væri engin „töfralausn“. Það eru dæmigerð viðbrögð. Það er hins vegar enginn að fara...
View ArticleVésteinn vill verða formaður BSRB
Vésteinn Valgarðsson hefur gefið kost á sér í formannsframboð í BSRB. Hann skrifar: Þegar ég kom á þetta þing í gær, var ég satt að segja ekki með formann í maganum. Mér var efst í huga léttir, eftir...
View Article100 orð um handónýt fyrirtæki
Hvers virði eru þau fyrirtæki sem ráða ekki við að borga starfsfólkinu laun sem duga til framfærslu? Ekki nokkurs virði. Hvers virði eru þau fyrirtæki sem ráða ekki við að borga starfsfólkinu...
View ArticleUngir karlar heimskustu spendýrin
Haukur Arnþórsson. Haukur Arnþórsson skrifar: Ég hef lengi verið þeirrar skoðunar að ungir karlmenn séu lang heimskasta og dómgreindarlausasta spendýrið. Næstir koma miðaldra karlmenn og eldri karlar...
View Article