Engar vinaþjóðir – bara hagsmunir
Staðreyndin er sú að „aftanívagnar“ fá ekki mikla athygli þess sem ræður för. Ragnar Önundarson skrifar: Upprifjun um útfærslu landhelginnar 1952: Íslendingar ákváðu 4 sjómílna landhelgi með beinum...
View ArticleSaga úr daglega lífinu – Svona hagnast sum fyrirtæki
Árni Gunnarsson skrifar: Gamli jeppinn minn þurfti á verkstæði til aðhlynningar. Til að komast austur fyrir Fjall í gær, ákvað ég að taka á leigu traustan bíl, enda veðurspáin heldur slæm. Tók á leigu...
View ArticleFréttamenn eru áhyggjufullir
Ályktun stjórnar Félags fréttamanna vegna úrskurðar siðanefndar RÚV27. mars 2021: Stjórn Félags fréttamanna lýsir vonbrigðum sínum með niðurstöðu siðanefndar RÚV og áhyggjum af því hvaða afleiðingar...
View Article57,3% Eflingar-kvenna hafa neitað sér um heilbrigðisþjónustu
Nákvæmlega svona er þetta. Nákvæmlega svona fáránlegt og nákvæmlega svona klikkað. Nákvæmlega svona siðlaust. Sólveig Anna Jónsdóttir skrifar: Snemma í síðustu viku fékk ég í hendurnar skýrslu þá sem...
View ArticleWillum Þór vill vera áfram
Willum Þór Þórsson skrifar: Ég býð mig fram til áframhaldandi forystu á lista Framsóknar í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar 2021. Á þessu kjörtímabili sem senn er að ljúka hef ég...
View Article„Var kannski löglegt, en algjörlega siðlaust“
Marinó G. Njálsson skrifaði stutta útgáfu af efirmálum hrunsins: Marinó G. Njálsson. 1. Eitthvað í kringum 10 þúsund heimili misstu húsnæðið sitt á árunum eftir gjaldmiðils- og bankahrun. Það var um...
View ArticleHvað var Bjarni að fela?
„Hvað varð svo um kjararáð? Hæstvirtur fjármálaráðherra lagði kjararáð niður og í lögum um það var ákvæði um að öllum gögnum ráðsins yrði eytt snarlega. Jóhanna og Steingrímur létu sér duga...
View ArticleKreppan bitnar mest á þeim verst settu
Páskahugvekja Eflingar: Dæmigert er í kreppum að lágtekjufólk missi frekar vinnuna en þeir sem betur eru settir. Þannig var það í Kreppunni miklu á fjórða áratug síðustu aldar og einnig í kjölfar...
View ArticleÍslenski Mikka Músar markaðurinn
Sigurjón Þórðarson skrifar: Íslenska kauphöllin minnir stundum á gott Andésblað - Í þeim herma persónur í formi músa, hunda og anda, með háðskum hætti eftir veruleikanum í mannheimum. Íslenska...
View ArticleÓLÍK SJÓNARMIÐ
...að gefa aldrei eftir um svo mikið sem eina tommu... Árni Gunnarsson skrifar: Nokkuð hefur borið á því, að stöku stjórnmálamenn og fulltrúar ferðagreina, hafi viljað slaka á varnaraðgerðum gegn...
View ArticleÞeim finnst þægilegra að starfa í meirihluta með auðvaldsflokkunum
Þessi tilvitnun nær vel utan um stjórnarfyrir-komulagið á Íslandi. Gunnar Smári skrifar: Ég sá þessa tilvitnun á Facebook. Þetta nær vel utan um stjórnarfyrirkomulagið á Íslandi, það alræði...
View ArticleBilið eykst hjá ríkisstjórn Katrínar
Oddný Harðardóttir skrifar: Ég hef verið að skoða kjaragliðnun á milli þeirra sem þurfa að treysta á greiðslur almannatrygginga og launamanna sem fá laun samkvæmt lágmarkstekjutryggingu...
View Article„Leitun að meiri aumingjasamkomu en Alþingi Íslendinga“
Þór Saari skrifar: Ósætti innan ríksstjórnarflokkana og frámunalega barnalegar hugmyndir alþingismanna um hugtakið frelsi hafa nú gert það að verkum að Alþingið okkar getur ekki sett almennileg...
View ArticleStöðugt eftirlit með fátækasta fólkinu
...að þetta er kerfisbundið efnahagslegt óréttlæti... Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar: Ég hef mikið verið að hugsa um það stöðuga eftirlit sem er á fátæku fólki líkt og þau sem þurfa að treysta á...
View ArticleValdníðsla Svandísar heilbrigðisráðherra
Lögreglan hefur verið svo fjársvelt um langan tíma að öryggi fólks er hætta búin. Jón Magnússon skrifar: Það gerist sem betur fer ekki oft, að ráðherra í ríkisstjórn Íslands gerist sekur um...
View ArticleSigurður Ingi, límið í stjórnarsamstarfinu?
Lilja, Ásmundur Einar og Sigurður Ingi. „Framsóknarflokkurinn er kominn í góða stöðu og býr við öflugt þríeyki; Sigurð Inga, Lilju Alfreðsdóttur og Ásmund Einar Daðason. Þau öll eru á toppi...
View ArticleTil hvers var þessi þáttur?
Gunnar Smári skrifar: Sem góður borgari settist ég niður til að hlýða á boðskap forsætisráðherra í Kastljósi á þessum áhugaverðu tímum, þegar samstaða landsmanna með sóttvarnaraðgerðum er að bresta...
View ArticleHryllileg landkynning Samherja
Sigurjón Þórðarson skrifar: Nú hefur Kringlvarpið í Færeyjum sýnt seinni hluta heimildarmyndar um starfsemi Samherja í Færeyjum. Í Færeyjum hafa greinilega verið ástundaðir sömu glæpsamlegu...
View ArticleX21: Bjarni er farsæll fjármálaráðherra
Rétt er að hafa áfram gaman af stjórnmálagreiningu Guðna Ágústssonar sem birtust í Mogga gærdagsins. Í gær birtum við skrif Guðna um Vg og Framsókn: „Þá er það Sjálfstæðisflokkurinn. Þar trónir...
View ArticleGreiðslubyrði óverðtryggðra lána þyngist mest
„Það varst þú sem vildir taka óverðtryggt lán“. Ragnar Önundarson skrifar: Í fréttum var að heimilin hefðu „efnast“ á hækkun fasteignamats. Við vitum að lágir vextir kynda undir verðhækkun allra...
View Article