Borgum margfalda raunvexti
Viðhorf Stýrivextir verða óbreyttir, eða 5,75 prósent. Í rökstuðningi Seðlabankans segir að verðbólga hafi mælst tvö prósent í nóvember. Það segir okkur að vextir að frádreginni verðbólgu eru 3,75...
View ArticleKári: Þeir standa hoknir í hnjánum
Samfélag Kári Stefánsson, læknir og forstjóri, tekur ákveðið til orða í grein sem hann skrifar ig birtist í Fréttablaðinu í dag. Í þættinum Sprengisandur á Bylgjunni, og víðar, hefur Kári sagt að sækja...
View ArticleAð vera maður líðandi stundar
Samfélag Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra skrifar grein, í Fréttablaðið, þar sem hann svarar og finnur að grein Kára Stefánssonar frá því í gær. Hann kallar Kára toppara, mann sem telur...
View ArticleLöðurmannlegur málfutningur
Samfélag Ellert B. Schram, fyrrverandi alþingismaður, ritstjóri ásamt fleiru,skrifar athyglisverða grein í Fréttablaðið. Þar fjallar hann um neitun stjórnarmeirihlutans á að lifeyrir aldraðra og...
View ArticleBætifláki: Ég gerði mistök
Bætifláki Þingmaðurinn Ásmundur Friðriksson hefur borið í bætifláka fyrir sjálfan sig. Á Facebook skrifaði hann: „Það hefur tekist á í höfðinu á mér af hverju ég var ekki betur undirbúin í umræðuna um...
View ArticleÁst þingmanna á Ríkisútvarpinu
Sprengisandur Löngum stundum hlusta ég á umræður frá Alþingi. Ég hef hugsað mér, en ekki komið í verk, að rifja upp ræður þeirra þingmanna sem voru á Alþingi fyrir fjórum árum, og bera þær ræðursaman...
View ArticleSDG: Við bjóðum ykkur ekki neitt
Alþingi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson kom á ný í ræðustól og beindi orðum sínum til Svandísar Svavarsdóttur, sem mun hafa spurt hvað ríkisstjórnin, vilji bjóða stjórnarandstöðunni til að unnt verði að...
View ArticleSamloka í jólamatinn
Mannlíf Það er ofsögum sagt að ég skammist mín fyrir annað í okkar samfélagi, en ég fékk aulahroll í meira lagi þegar sjónvarpsstöðvarnar sögðu frá og birtu viðtöl við erlenda ferðamenn sem kusu að...
View ArticleVinsælir ferðastaðir: Stóraukin gjaldheimta á næsta ári
Samfélag Heimildir segja víða unnið að gjaldtöku á vinsælum og eftirsóttum ferðamannastöðum, þannig að gjöld verði innheimt af ferðafólki í talsverðum mæli strax á næsta ári. Ákveðið hefur verið að...
View ArticleMígðu í augað á þér!
Viðhorf Fyrr á ævinni var ég sjómaður. Var tíu vetrarvertíðir, tvö ár á togara og að auki á trolli eða snurvoð sumar eftir sumar og haust eftir haust. Ætlaði mér að vera sjómaður og ekkert annað. Kunni...
View ArticleSDG: Forðumst hinar myrku hliðar
Ávarp Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, skrifar áramótavarp í Morgunblaðið, líkt og forsvarsmenn allra annarra flokka á Alþingi, gera. Sigmundur stöðvar nokkuð við árangur eigin...
View ArticleBB: Laun hækkað umfram framleiðniaukningu
Ávarp Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, fer víða í áramótaávarpi sínu sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Hér er hluti þess: Skuldir heimila lækka...
View ArticleÁPÁ: Staðreyndir minna á krepputíma
Ávarp Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, skrifar áramótaávarp í Morgunblaðið í dag. Hér eru valdir kaflar þess: Hefur umgjörð frelsis brugðist „Það er eðlilegt við þessar aðstæður að fólk...
View ArticleKJ: Hættan að við glötum mennskunni
Ávarp Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, skrifar áramótaávarp í Morgunblaðið í dag. Hér er hluti þess: Hvað er frelsi? „Í íslenskri stjórnmálaumræðu hefur frelsið oft verið skilgreint með...
View ArticleÓP: Mikilvægt að gera mistök
Ávarp Óttar Proppé, formaður Bjartrar framtíðar skrifar, líkt og aðrir forsvarsmenn íslensku flokkanna, áramótagrein í Morgunblaðið í dag. Hér fer hluti hennar: Fæddist fítónskraftur í íslensku...
View ArticleHHG: Hvernig við nálgumst sannleikann
Ávarp Helgi Hrafn Gunnarsson, kapteinn Pírata, skrifar áramótaávarp í Morgunblaðið í dag. Hér eru valdir kaflar í ávarpinu: „…af ákveðinni auðmýkt og fórnfýsi…“ „Sannleikurinn getur virst flókið,...
View ArticleÁramótaávarp: Við Dorrit farin að hlakka til frjálsari stunda
Ávarp „Forseti Íslands er eini kjörni fulltrúinn sem valinn er af þjóðinni allri, hvorki háður flokkum né öðrum hagsmunum. Fólkið treystir því að hann bregðist ekki á örlagastundum. Það er einn helsti...
View ArticleLeyndarhjúpur lögreglunnar
Viðhorf Lögreglan í Reykjavík, saksóknari og ríkislögreglustjóri sameinast sem sjaldan fyrr til að slá leyndarhjúp um meint brot lögreglumanns sem nú situr í gæsluvarðhaldi. Lögreglan lætur sem hún...
View ArticleÞað er stutt til Keflavíkur
Viðhorf Þegar ég stöðvaði á rauðu ljósi í Kaplakrika, mjög snemma í morgun, var fyrir framan upplýsingaskilti sem sagði mér að til Keflavíkur væru 37 kílómetrar. Það var alltof sumt. 37 kílómetrar. Til...
View ArticleSjá fyrir sér framsal kosningaréttar
Stjórnmál Ingvi Hrafn Jónsson var með ungt fólk úr Sjálfstæðisflokknum í heimastjórn Hrafnaþings. Tveir ungir menn og ein kona. Öll lögðu þau megináherslu á að Alþingi ljúki afgreiðslu...
View Article