Dómskerfið ver hagsmuni hina ríku
Gunnar Smári skrifar: Hérðasdómur í stuði þessa dagana, vísar frá öllum kröfum hinna veiku gegn hinum sterku. Í grunninn er dómskerfið rekið til að verja hagsmuni hina ríku og valdamiklu. Það sannast...
View ArticleSetningar dagsins
Hér eru setningar dagsins. Sý fyrri er eftir Davíð Oddsson og birtist í Staksteinum í Mogganum: „Samkeppnisyfirvöld hér á landi hafa alla tíð haft horn í síðu landbúnaðarins og hefur...
View ArticleSjálfshólsblinda fjármálaráðherra
Ráðherranum þótti ekki ástæða til að minnast á þessa hlið málsins heldur snýr hann öllu á hvolf. Jóhann Þorvarðarson skrifar: Í vikunni þá skrifaði fjármálaráðherra grein í Moggann undir heitnu „Rétta...
View ArticleAf jólasímtali Áslaugar Örnu dómsmálaráðherra
Björn Leví Gunnarsson: „Þegar það getur litið út fyrir að ráðherra sé að skipta sér af lögreglurannsókn þá er það auðvitað skylda þingsins að kanna það. Til þess eru sett lög um ráðherraábyrgð og...
View ArticleVesenið með Áslaugu Örnu
Þetta er tómt vesen. Ráðherrann sér ekkert af því að hafa bein afskipti af starfi lögreglunnar. Sama ráðherra finnst sem hún sé blaðafulltrúi lögreglunnar. Sama ráðherra þótti ekkert athugavert að...
View ArticleBretar stofna ríkisbanka
Ég öfunda Breta að hafa svona flottan og nútímalegan fjármálaráðherra. Jóhann Þorvarðarson skrifar: Bresk stjórnvöld ætla að stofna grænan innviðabanka, ríkisbanka, að sögn fjármálaráðherrans Rishi...
View ArticleGlórulaus vitleysa byggð á glórulausri efnahagsstjórn
Þetta fólk telur það sitt aðalhlutverk að vernda auð hinna ríku. Gunnar Smári skrifar:Á morgun er ár síðan að fyrsti Íslendingurinn greindist með kórónaveiruna. Afleiðingar af faraldrinum hafa verið...
View ArticleSamtökin og ístöðulaus ríkisstjórn
Dómur sögunnar um skefjalausa sérhagsmunagæslu ríkisstjórnarinnar á ögurstundu verður ófallegur. Jóhann Þorvarðarson skrifar: Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands sendu frá sér hagspá í maí á...
View ArticleKemur til greina að endurtaka mistök?
Ragnar Önundarson: Nú er stefnt að sölu banka. Eðlilegt er að spurt sé hvort til greina komi að selja þeim fjárfestum banka sem áttu / voru í stjórn banka á bóluárunum fyrir hrun, í aðdraganda þess að...
View ArticleSkólabókardæmi um fílupúkaframboð
Atli Þór Fanndal: Ég skil hreinlega ekki þetta framboð Helgu Guðrúnar Jónasdóttur? Henni finnst Ragnar alltof pólitískur en vill samt alltaf meiri pólitík. Hún er ósátt við að hann hafi kallað eftir...
View ArticleÁslaug Arna og símtölin á aðfangadag: „Hvaða fíflagangur er þetta?“
Ætla að stelast til að birta skrif Illuga Jökulssonar, þar sem ég fullkomlega sammála honum: „Þetta símtal var mjög óeðlilegt. Auðvitað trúir því enginn í raun og veru að dómsmálaráðherra hafi farið...
View ArticlePirringur dagsins
Sá þetta í Mogganum. Brynleifur Siglaugsson skrifaði: Að láta embættismenn, sem að mínu mati veljast oftast í þau störf vegna getuleysis til að vinna á almennum markaði, greindarskorts, og...
View ArticleGráa blokkin myndar kosningabandalag
Gunnar Smári skrifar: Þau sem hafa óskað eftir skýrum valkostum í kosningum eru kannski að fá þá ósk uppfyllta; að flokkar gangi bundnir til kosninga. Við fáum reyndar ekki rauða og bláa blokk, eins...
View ArticleEnginn stuðningur úr sölum valdsins
Sólveig Anna Jónsdóttir skrifar: Nú er í umræðunni fókus á launamun á milli karla og kvenna vegna uppfærðrar tekjusögu stjórnvalda. Þegar ég fylgist með þessu get ég ekki annað en rifjað upp að...
View ArticleÚlfakreppa Halldórs Benjamíns
Fullyrðingar Halldórs Benjamíns eru náttúrulega bara hluti af hræðsluáróðri. Jóhann Þorvarðarson skrifar: Ég hef ekki tölu á því hversu oft stjórinn hjá Samtökum atvinnulífsins kom fram í fjölmiðlum á...
View ArticleVeðjar Sjálfstæðisflokkur á öryrkjana?
Jóhann Páll Jóhannsson: „Okkar stefna snýst um að veðja á einstaklinginn,“ segir í auglýsingu Sjálfstæðisflokksins sem blasir við okkur á samfélagsmiðlum þessa dagana. En hvaða einstaklingur er það...
View ArticleSiðleysisreglur Sjálfstæðisflokksins eru ekki landslög
Atli Þór Fanndal skrifar: Það hvernig íhaldið hamast á lögreglu vegna þess að fram kom í dagbókarfærslu að ráðherra hefði gerst brotlegur við sóttvarnir er hreinlega orðið sjálfstætt spillingarmál....
View ArticleByggingar á sprungusvæðum – „Óðs manns æði“
Haraldur Bjarnason skrifaði: „Óðs manns æði að byggja á sprungusvæði,“ sagði Davíð Oddsson, þá borgarfulltrúi í minnihluta borgarstjórnar Reykjavíkur, í viðtali við Morgunblaðið árið 1981 Tilefni...
View ArticleSamfylking og Viðreisn á villigötum
Sjálftökufólkið tekur nefnilega ekki þátt í niðurfærslunni. Ragnar Önundarson skrifar: Tveir stjórnmálaflokkar, Samfylkingin og Viðreisn, virðast ætla, einu sinni enn, að gera þráhyggjuna um evru að...
View ArticleHún er stór, sterk og vinsælust
Seðlabanki Bandaríkjanna og Evrópu eru í bílstjórasætinu á meðan Seðlabanki Íslands er í eltingarleik. Jóhann Þorvarðarson skrifar: Utanríkisviðskipti í heiminum (fjármálamarkaðir undanskildir) fara...
View Article