Mun VG lifa næstu kosningar?
Gunnar Smári skrifar: Hér er allt innan skekkjumarka frá síðustu könnun og því kannski fátt um þetta að segja. Þó má benda á að könnunin er gerð meðan á landsfundi Samfylkingarinnar stóð og að VG er...
View ArticleÖmurleg örlög Katrínar og Vg
Katrín Baldursdóttir skrifar: Svona er að vera hækja Sjálfstæðisflokksins. Fylgið hrynur af Vg og hefur flokkurinn nú helmingi minna fylgi en í síðustu kosningum. Þetta er orðinn smáflokkur. Það taka...
View ArticleÍslandsbanki forðast kjarnann
Verðbólga ársins stefnir í 4,4 prósent á sama tíma og markmið bankans er 2,5 prósent. Jóhann Þorvarðarson skrifar: Jón Bjarki Bentsson aðalhagfræðingur Íslandsbanka lagði spurningu fyrir sjálfan sig í...
View ArticleKlámhögg Fréttablaðsins
Vandinn liggur því annars staðar en hjá láglaunafólki sem ekki nær endum saman. Jóhann Þorvarðarson skrifar: Áróður Fréttablaðsins er blygðunarlaus, einstaklega óskammfeilinn. Blaðið hikar ekki við að...
View ArticleHáskaför Katrínar Jakobsdóttur
Aum er staða Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. Það er ekki nóg með að flokkurinn hennar nálgast dauðalínuna, hægt og örugglega. Hitt er verra að hún nýtur ekki stuðnings innan eigin...
View ArticleVerðum að rannsaka alla söguna
Við verðum að ná um allan hópinn, og ekki síst þau sem eru kúguð, fátæk og bjargarlaus. Gunnar Smári skrifar: Ánægjulegt að forsætisráðherra og borgarstjóri eru slegnir yfir meðferð á varnarlausu...
View ArticleHalldór Benjamín og stóra planið hans
Gunnar Smári skrifar: Þetta vikugamla viðtal er áhugavert. Þar segir: „Halldór Benjamín segir að það séu tvö meginsjónarmið sem takist á í vestrænni hagstjórn og pólitík um þessar mundir. „Annars...
View ArticleHöfum vont ríkisútvarp en þurfum gott þjóðarútvarp
Ríkisútvarpið dælir yfir okkur innihaldslausum viðtölum við ráðherra ríkisstjórnarinnar Gunnar Smári skrifar: Hverjar eru skyldur Ríkisútvarpsins? Nú hefur fréttastofan þar fjallað um...
View ArticleMarkaðslausnum og nýfrjálshyggju hafnað
- launadrifinn vöxtur og velferð almennings í forgrunni. Efling: Þegar brugðist er við dýpstu kreppu í manna minnum á Íslandi þarf að ganga út frá almannahagsmunum og langtíma sjónarmiðum um...
View ArticleBerjast um gamla íhaldið
Tveir flokkar munu berjast um gamla íhaldið. Kannski má segja afturhaldið. Sjálfstæðisflokkur hefur verið nokkuð öruggur um það fylgi. Miðflokkurinn heggur vel í þær raðir. Ef eitthvað er stendur...
View ArticleÁ valdi nálaraugans
Samtökin hafa nefnilega meiri áhyggjur af eignarhaldi fyrirtækjanna en velferð þjóðarinnar. Jóhann Þorvarðarson skrifar: Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins lýsti nýverið úreltri stefnu samtakanna...
View ArticleAfleiðingar steingeldrar nýfrjálshyggju
Þór Saari skrifar: Það er náttúrulega ekkert „við“ sem höfum samþykkt þetta, það er Sjálfstæðisflokkurinn, þingmenn hans og kjósendur með sína steingeldu og gamaldags nýfrjálshyggju sem hefur skaðað...
View ArticleSigríður Á. Andersen og friðhelgin
Una Margrét Jónsdóttir skrifar pistilinn: „Það má held ég fullyrða að í þessari reglugerð er kveðið á um aðgerðir svo áhrifamiklar og víðtækar og inngrip inní friðhelgi einkalífsins og persónuréttindi...
View ArticleSkýr birtingarmynd sjúkrar stjórnsýslu
Þór Saari skrifar: Því miður er Lilja Alfreðsdóttir og þetta mál hennar birtingarmynd alls þess versta sem að er í íslenskri stjórnsýslu. Hér minnist hún ekki orði á þá óþægilegu staðreynd að hún...
View ArticleEr þetta allt réttlætið Katrín?
Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins, skrifar ágæta grein í Mogga dagsins. Þar bendir hún Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra á að enn sé beðið réttlætis. Þuríður Harpa segir...
View ArticleAtvinnulausir fái desemberuppbót
Sólveig Anna Jónsdóttir skrifar: Ég tek undir með forseta ASÍ: Stjórnvöld eiga að tryggja atvinnulausu fólki desemberuppbót sambærilega við þá sem samið hefur verið um í kjarasamningum. Hjá fólki sem...
View ArticleErum í hópi spilltustu ríkja heims
Þór Saari skrifar: Fjórar tillögur af átján, já, fjórar af átján. Ísland hefur haft sjálfstæði frá því 1944 eða í 76 ár og enn er landið á þessum stað, þrátt fyrir að hafa verið í félagsskap vestrænna...
View ArticleSpillingin og ríkisstjórnin
Bjarni Benediktsson formaður flokksins viðurkenndi í raun að um væri að ræða mútufé. Jóhann Hauksson skrifar: Ég sé að GRECO, nefnd ríkja Evrópuráðsins gegn spillingu í aðildarlöndum, er að velgja...
View ArticleFlokkurinn, Landspítalinn og RÚV
Gunnar Smári skrifar: Það hefur verið markmið Sjálfstæðisflokksins lengi að setja stjórn (síns fólks) yfir Landspítalann til að auka áhrif fjármálaráðuneytisins á stjórn spítalans og draga úr vægi...
View ArticleTólf mannslíf og Fjórflokkurinn
Ábyrgðin liggur hjá stjórnmálamönnum Fjórflokksins undanfarna tvo til þrjá áratugi. Þór Saari skrifar: Þetta er það sem gerðist á Landakoti og kostaði tólf mannslíf. Þetta gerðist vegna áratuga...
View Article