Armur peningaaflanna er langur
Skoðun Sigmundur Sigurgeirsson gítarleikar skrifar á Facebook: „Við höfum öll fylgst með þjóðarlíkamanum hrörna á undanförnum árum undir stjórn Sjálfstæðis – og Framsóknarflokks og drep er komið í...
View ArticleÞingmaðurinn segir já
Leiðari Enn og aftur virðist sem Alþingi samþykki lög án þess að þingmenn hafi verið vissir um hvað þeir voru að gera, eða hvaða afleiðingar samþykkt laga kann að hafa. Útlendingalög voru unnin í...
View ArticleSameinast um að varðveita ekkert
Leiðari Það voru menn og konur sem ákváðu að veikja Fiskistofu svo mikið að hún gæti alls ekki stundað eðlilegt eftirlit með fiskveiðum. Hvers vegna vita þau sem ákváðu það. Við hin föttum ekki hvers...
View ArticleHægri hugur VG og Framsóknar
Björgvin Guðmundsson. Umræðan Katrín Jakobsdóttir formaður VG sagði í Víglínunni í gær, að stjórnarsáttmáli, stjórnar með íhaldi og framsókn yrði lagður fyrir flokksstofnanir á miðvikudag. Það bendir...
View ArticleVangadans í Valhöll
Leiðari Það var létt stemning í Valhöll þegar heimafólk fagnaði formanni sínum er hann las upp og kynnti fyrir þeim afrakstur viðræðna hans við Katrínu Jakobsdóttir, sem og Sigurð Inga. Við öðru var...
View ArticleKrabbameinssjúkur fær ekki, en fá bílaleigur?
Leiðari Eitt sinn voru rónar í Reykjavík að snapa fyrir bokku, bokku sem þá kostaði 200 krónur. Þeim hafði gengið nokkuð vel og tóku að telja peninga. Þeir voru með 198 krónur. Enn vantaði tvær...
View ArticleSæll Bjarni Benediktsson
Leiðari Þó þú hafir tilkynnt mér að þú munir aldrei tala við mig framar, sem og þú hefur staðið við, þá ætla ég samt að ávarpa þig. Mig langar það mikið að hrósa þér. Þú Bjarni, hefur spilað hreint...
View ArticleHinn ráðherralisti Sjálfstæðisflokks
Stjórnmál Hélt um tíma að Bjarni Benediktsson myndi hugsa stórt og gera verulegar breytingar á ráðherraskipan flokksins. Svo varð ekki. Hinn listinn var svona: Utanríkismál; Bjarni Benediktsson....
View ArticleRitstjóri stakk stórfrétt undir stól
Davíð Oddsson ritstjóri. Stakk hann stórfrétt undir stól? Umræðan Allir blaðamenn sem sinna starfi sínu af alúð vita að þær fréttir sem þeir afla eru ekki prívat eign þeirra. Fréttrnar eru eign...
View ArticleMögnuð byrjun hjá Katrínu
Leiðari Ríkisstjórn Karínar Jakobsdóttur nýtur mikils stuðnings samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins, sem birt er í dag. Það lætur nærri að fjórir af hverjum fimm styðji ríkisstjórnina í upphafi göngu...
View ArticlePólitísk spilling eða getuleysi
Guðmundur Þ. Ragnarsson.„Hvort ástæðan er svona mögnuð dulin pólitísk spilling eða algert meðvitað pólitísk getuleysi í hagmunagæslu fyrir ákveðna aðila er spurningin sem liggur þungt á mér í dag.“...
View ArticleHreint út sagt ógeðsleg umræða
Umræðan Guðmundur Gunnarsson skrifar þarfa grein á Facebook. Hún er birt hér og tekið undir það sem Guðmundur skrifar: „Lögreglumenn, stjórnmálamenn ásamt talsmönnum fjármálamanna og útrásarvíkinga...
View ArticleVonbrigði Katrínar
Leiðari Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði það vonbrigði að Donald Trump hafi ákveðið að færa sendiráð Bandaríkjanna til Jerúsalem og þar með viðurkenna borgina sem höfuðborg Ísrael. Nú er...
View ArticleHver fjandinn er þetta?
Leiðari Stundin greindi frá þeirri staðreynd að embættismenn gerðu hvað þeir gátu til að blekkja forseta Íslands, þegar honum var færður hluti gagna um dæmda kynferðishrotta, þegar þeir fengu uppreist...
View ArticleÞV: Tökum þessa umræðu!
Umræða Í hvert sinn sem málefni flóttamanna ber á góma rísa hér upp raddir sem gagnrýna að við séum að liðsinna fólki í neyð. Gjarnan er þeim rökum beitt að valið standi milli þess að liðsinna...
View ArticleVerkfallið er eðlilegt framhald
Leiðari Flugvirkjar eru númer eitt í röðinni. Allir aðrir launþegar bíða með sínar kröfur. Flugvirkjar eru eðlilega meðvitaðir um það sem hefur gerst hér á landi og ef fréttir af launakröfum þeirra eru...
View ArticleÍsland á sinn Trump
Benedikt Jóhannesson. Ljósmynd: Hringbraut. Umræðan Benedikt Jóhannesson, fyrrverandi fjármálaráðaherrar og fyrrverandi formaður Viðreisnar, skrifar ágæta grein í Morgunblað dagsins. Sérlega er gaman...
View ArticleSáttmálinn verður ekki banabitinn
Leiðari Sáttmáli ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur fellir ekki ríkisstjórnina. Það sem er ekki hægt að skrifa þar, það sem er ekki hægt að sjá fyrir kann að verða ríkisstjórninni að falli. Til þess...
View ArticleLárus Welding og yfirvaldið
Leiðari Ég þekki ekki Lárus Welding. Og ekki hef ég ástæðu til að ætla annað en að hann hafi brotið af sér og rétt sé að dæma hann til fangelsis þess vegna. Hafi ég einhvern tíma lesið um Stímmálið er...
View ArticleVinstri græn munu hafna eigin stefnu
Leiðari Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, sagði í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra í september í haust: „Hið sama má segja um þær pólitísku ákvarðanir sem hafa verið teknar um...
View Article