Sjálfsmyndin
„Þau mál sem helst taka flugið eru einatt blásin upp umfram þá þýðingu sem þau hafa. Þótt hávaðinn sé nokkur um hríð situr lítið eftir. Hafi nettröllin, einn helsti óvinafagnaður tilverunnar,...
View ArticleStjórnendurnir verði reknir með skömm
Gunnar Smári skrifar: Gunnar Smári. Ef flugfreyjur eiga að lækka laun sín til að bjarga Icelandair eiga þær að fá eignarhlut í félaginu á móti. Það lögmál gildir gagnvart lánardrottnum félagsins, sem...
View ArticleHafa af þeim atvinnu þeirra og lifibrauð
Sólveig Anna Jónsdóttir skrifar: Hvernig er hægt að láta sér detta það til hugar að ætla að ganga í störf samstarfsfólks síns, sem stendur í stórkostlega alvarlegri baráttu um sjálf störfin sín,...
View ArticleAð velja allra verstu ákvörðunina
Ekki er víst að Halldór Benjamín Þorbergsson sé fyrirtaks ráðgjafi. Reyndar verður að telja að svo sé ekki. Alls ekki. Bogi Nils Bogason er í klemmu. Margfalt verri en hann var áður en hann þáði ráð...
View ArticleRíkið mismunar
Jóhann Páll Jóhannsson skrifar: „Fólk sem missir vinnuna er látið bíða í tvo mánuði, jafnvel lengur, eftir atvinnuleysisbótum. Atvinnurekendur þurfa hins vegar ekki að bíða nema einn tvo daga eftir...
View ArticleViðskipti rædd á skrifstofu þingmannsins
Úr minningum blaðamanns: „Ég er sannfærður um... ...að fjármálastarfsemi verði áfram ein af burðarstoðunum í íslensku efnahagslífi.“ Fyrir mitt ár 2008 mæltum við okkur mót, ég og Bjarni...
View ArticleSÉRKENNILEGT VIÐTAL
Maðurinn, sem nú vill ganga úr VR, er á einhverju róli, sem erfitt er að skilja. Árni Gunnarsson skrifar: Stöð 2 birti viðtal við starfsmann Flugleiða, sem kvaðst ætla að segja sig úr VR vegna...
View ArticleHvaða newspeak er þetta eiginlega?
Bogi heldur hins vegar ekki starfinu nema hann lækki laun annarra. Gunnar Smári Egilsson skrifar: Við vorum ekki að lækka laun, við vorum að heimta meiri vinnu fyrir sömu laun. Hvaða newspeak er...
View ArticleHafi Katrín skömm fyrir
Gunnar Smári skrifar: Það er ekki rétt hjá forsætisráðherra að þarna hafi náðst samkomulag í frjálsum samningum. Aðdragandi samninganna voru uppsagnir allra flugfreyja til að ýta á eftir kröfum...
View ArticleÞetta eru djöfulsins snillingar
Það er skiljanlegt að SA vilji halda áfram að hafa sjóðina nokkurn veginn útaf fyrir sig svo hægt sé að halda braskinu áfram með peninga og fjármuni launafólks. Ragnar Þór Ingólfsson skrifar:...
View ArticleVerðum að berjast sameinuð fyrir efnahagslegu lýðræði og réttlæti
Aðeins með því munum við geta tryggt að hagsmunir almennings verði ekki undirseldir órum, frekju og fautaskap auðstéttanna. Sólveig Anna Jónsdóttir skrifar: Nokkur orð vegna atburða síðustu daga og...
View ArticleÞetta hættulega fólk verður að stöðva
Verið er að grafa undan því skipulagi sem byggst hefur upp á meira en 100 árum. Jóhann Þorvarðarson skrifar: Sú framkoma sem stjórnendur Icelandair sýndu Flugfreyjufélagi Íslands (FFÍ) á dögunum er...
View ArticleMá bjóða þér að fjárfesta í Icelandair?
Hvað ætli lífeyrissjóðirnir hafi tapað miklu á fjárfestingum í Icelandair? Eiga þeir að fjárfesta meira í fyrirtækinu? Og það með sömu stjórnendur þar og nú eru? Má bjóða þér að fjárfesta í...
View Article„Ég fæ æluna upp í háls“
Einn stjórnmálamaður hefur lýst því þannig að lífeyrissjóðir fólksins hafi „gamblað“ í félagi við útrásarmennina. Vilhjálmur Birgisson skrifar: Ég fæ æluna upp í háls að hlusta á fulltrúa úr...
View ArticleMogginn og ríka liðið
Þess vegna munar þeim ekkert um að reka Morgunblaðið með gegndarlausu tapi ár eftir ár. Katrín Baldursdóttir skrifar: Þetta ríka lið sem rakar saman peningum á sjávarauðlindinni okkar og aðrir auðmenn...
View ArticleSvona tekur fasisminn yfir
Íslenskt samfélag er nú á hröðu brokki inn í slíkt ástand. Gunnar Smári skrifar: Magnað að fylgjast með hvernig áróðursmeisturum auðvaldsins, ríkisstjórninni og stjórnendum Icelandair hefur tekist að...
View ArticleFinnst Gumma í alvörunni flugfreyjur vera aflögufærar?
Hafin er árás á lífskjör í landinu því aðrar starfsstéttir kvenna munu fá sömu meðferð í kjarasamningum framtíðar. Jóhann Þorvarðarson skrifar: Ég nýlegri grein „Gummi sparkar í flugfreyjur“ fjallaði...
View ArticleVerður ekki annað séð en að fjármunir almennings, aðrir en þeir sem fóru í...
Hvernig 685 milljónum af fjármunum almenningshlutafélags var komið undan í tvö eignarhaldsfélög. Ragnar Þór Ingólffsson skrifar: Jóhannes Stefánsson framkvæmdastjóri Lindarvatns ehf. svarar af veikum...
View ArticleÞær kenndu samfélaginu lexíu
Sólveig Anna Jónsdóttir skrifar: Ég elska þessa auglýsingu úr baráttunni sem við háðum í vetur. Ég ber djúpa og innilega virðingu fyrir þeim konum sem stigu fram og lýstu lífskjörum sínum og...
View Article„Við eigum peningana í lífeyrissjóðunum“
Halldór Benjamín Þorbergsson er afar ósáttur við framgöngu Ragnars Þórs Ingólfssonar. Katrín Baldursdóttir skrifar: Mikið rosalega hafa atvinnurekendur nú komið upp um sig í viðhorfum sínum til...
View Article