Quantcast
Channel: Greinar – miðjan.is
Viewing all articles
Browse latest Browse all 6262

Sama hver er við stjórnvölinn

$
0
0

Inga Sæland skrifar: Öryrkjar eru dæmdir af sitjandi stjórnvöldum, hverju sinni, til að sitja fastir í fátæktargildru og angist. Það er sama hver hefur verið við stjórnvölinn, líka þeir sem nú þykjast vilja allt fyrir okkur gera. Allt fyrir vinsældirnar.

Hverjir voru það t.d sem komu á krónu á móti krónu skerðingunum árið 2009 og fannst það réttlætanlegt og í fína lagi?

Það voru nákvæmlega þeir sömu og urðu til þess að um 10.000 fjölskyldur voru bornar út af heimilum sínum. Það voru akkúrat þeir sem settu tugir milljarða t.d í tryggingarfélag og sparisjóði. Eruð þið nokkuð búin að gleyma ?

Alltaf er það fátækasta fólkið sem er látið bera þyngstu byrðarnar og borgar brúsann.

Þessi frétt Sama hver er við stjórnvölinn birtist fyrst á miðjan.is.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 6262