


Sjálfstæðisflokkurinn er kominn í kosningagírinn.
Jóhann Þorvarðarson skrifar:
Sjálfstæðisflokkurinn á ekki bara dómstólana heldur einnig Íslandsstofu. Neðangreind frétt Eyjunnar sýnir að Sjálfstæðisflokkurinn er kominn í kosningagírinn. Á myndinni sjást þrír ráðherrar Sjálfstæðisflokksins gefa Íslandsstofu almannafé upp á 1,5 milljarða eins og ekkert sé á sama tíma og ekki má uppræta fátækt í landinu samkvæmt stefnu Sjálfstæðisflokksins.
Hvar voru fulltrúar samstarfsflokkanna í ríkisstjórn, t.d. Katrín Jak eða Sigurður Ingi, er friðurinn úti á stjórnarheimilinu?
