Quantcast
Channel: Greinar – miðjan.is
Viewing all articles
Browse latest Browse all 6192

Önnur upprifjun: Orðspor Íslands erlendis

$
0
0

Jóhann Þorvarðarson skrifar:

Erlendis er fylgst með Íslandi og þetta blasir við í upphafi árs 2020:

Ísland er peningaþvottastöð.

Slappt Fjármálaeftirlit, eftirlitsleysi embætta vegna fjársveltis.

Jóhann Þorvarðarson.

Samherji og illvirkin í Namibíu.

Samherji grunað um peningaþvætti í Noregi.

Samherji ræðst á Seðlabankann með fautaskap um leið og illvirki eru framan í Namibíu.

Þjóðin fær ekki stjórnarskrána sem hún kaus sér í lýðræðislegum kosningum.

Þriðja stærsta fjármálahrun mannkynssögunnar er íslenskt.

Ásgeir Jónsson er seðlabankastjóri, já hann var einn af forkólfum Kaupþings fyrir hrun.

Panama- og vafningsprinsinn Bjarni Ben er fjármálaráðherra.

Ásmundur Einar Daðason er ráðherra þrátt fyrir uppljóstrun um kennitöluflakk fjölskyldunnar.

Skattaskjólspésinn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Wintris) er formaður stjórnmálaflokks.

Þorgerður Katrín er formaður stjórnmálaflokks. Eiginmaðurinn hennar fékk afskrifaðar hundruð milljónir króna eftir hrun. Sagði gagnrýnendum fyrir hrun að endurmennta sig.

Samherjinn Kristján Þór Júlíusson er sjávarútvegsráðherra.

Björgólfur Jóhannsson stýrir Íslandsstofu þegar hann er ekki að hreinsa Samherja-aurinn.

Dorrit eiginkona Ólafs Ragnars fyrrverandi forseta er í Panamaskjölunum og klónar hund.

Löggan heldur úti ólöglegum nafnalista um saklaust fólk að hætti nasista, t.d. nöfn úr búsáhaldabyltingunni.

Guðmundar- og Geirfinnsmálið.

Ríkislögreglustjóri neitar að hætta og talar undir rós að upplýsa e-ð sem ekki þolir birtingu.

Svein Harald Oygard fyrrverandi seðlabankastjóri segir e-ð er að á Íslandi.

Bráðamóttaka Landsspítalans að þrotum komin vegna fjársveltis.

Fátækir áfram fátækir í séríslensku réttlæti hægrikonunnar Katrínar Jak.

Listinn heldur áfram og er samgróinn sjálfselsku heimskra hægrimanna. Já, gamma sem segja við unga fólkið sem krefst breytinga „hvað hafi þið gert fyrir okkur, ekki nokkuð“.

Ég bara spyr hvað þarf til svo þjóðin vakni?


Viewing all articles
Browse latest Browse all 6192