Quantcast
Channel: Greinar – miðjan.is
Viewing all articles
Browse latest Browse all 6190

Það þarf að lýðræðisvæða atvinnulífið

$
0
0

Gunnar Smári skrifar:

Gunnar Smári.

Hin ríku, eigendur stórfyrirtækja og fjármagnseigendur grafa kerfisbundið undan samfélaginu. Til að byggja upp gott samfélag þarf af eyða eituráhrifunum af þessu fólki. Fyrsta skrefið er að setja nálgunarbann á hagsmunasamtök hinna fáu svo þau geti ekki haft samband við stjórnsýslu- og stjórnmálafólk. Næst er skattleggja þau rækilega til að vega upp á móti grunnskekkjukapítalismans, sem sífellt færir fé frá þeim sem ekki eiga til þeirra sem mikið eiga. Síðan þarf að lýðræðisvæða atvinnulífið svo engum takist að auðgast á kostnað annarra.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 6190